Ísland hentar Vampillia afar vel 24. nóvember 2011 04:00 Vampillia í Gróðurhúsinu þar sem hún tekur upp nýjustu plötu sína. fréttablaðið/anton Japanska hljómsveitin Vampillia er stödd hér á landi til að taka upp nýja plötu, auk þess sem hún hitar upp fyrir Ham á föstudagskvöld. Upptökurnar fara fram í Gróðurhúsinu en Vampillia gaf fyrr á þessu ári út plötuna Alchemic Heart. Þar komu kunnir tónlistarmenn úr noise-geiranum við sögu, þar á meðal meðlimir japönsku hljómsveitanna Boredoms og Ruins. „Við spilum tónlist sem enginn þekkir,“ segja meðlimir Vampillia dularfullir, spurðir nánar út í hljómsveitina. „Hljómsveitin var stofnuð fyrir fimm árum vegna þess að við vildum hlusta á tónlist sem enginn hafði áður heyrt.“ Á ferli sínum hefur Vampillia gefið út eina konsept-plötu og hina fyrrnefndu Alchemic Heart. Meðlimir sveitarinnar segja að Ísland hafi hentað mjög vel fyrir upptökur á nýju plötunni. Eftir að þeim lýkur heldur hljómsveitinu svo tónleika í Noregi, Belgíu og Bretlandi. Fyrst spilar Vampillia þó á Gauknum á föstudaginn og er tilhlökkunin mikil hjá þeim fyrir tónleikunum. Þar verður fyrsta sjö tommu smáskífa Ham kynnt. Hún inniheldur lögin Sviksemi og hið óútgefna Tveir dalir. Ghostigital kemur líka fram og fer miðasala fram á Midi.is. - fb Tónlist Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Japanska hljómsveitin Vampillia er stödd hér á landi til að taka upp nýja plötu, auk þess sem hún hitar upp fyrir Ham á föstudagskvöld. Upptökurnar fara fram í Gróðurhúsinu en Vampillia gaf fyrr á þessu ári út plötuna Alchemic Heart. Þar komu kunnir tónlistarmenn úr noise-geiranum við sögu, þar á meðal meðlimir japönsku hljómsveitanna Boredoms og Ruins. „Við spilum tónlist sem enginn þekkir,“ segja meðlimir Vampillia dularfullir, spurðir nánar út í hljómsveitina. „Hljómsveitin var stofnuð fyrir fimm árum vegna þess að við vildum hlusta á tónlist sem enginn hafði áður heyrt.“ Á ferli sínum hefur Vampillia gefið út eina konsept-plötu og hina fyrrnefndu Alchemic Heart. Meðlimir sveitarinnar segja að Ísland hafi hentað mjög vel fyrir upptökur á nýju plötunni. Eftir að þeim lýkur heldur hljómsveitinu svo tónleika í Noregi, Belgíu og Bretlandi. Fyrst spilar Vampillia þó á Gauknum á föstudaginn og er tilhlökkunin mikil hjá þeim fyrir tónleikunum. Þar verður fyrsta sjö tommu smáskífa Ham kynnt. Hún inniheldur lögin Sviksemi og hið óútgefna Tveir dalir. Ghostigital kemur líka fram og fer miðasala fram á Midi.is. - fb
Tónlist Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp