Sjónvarpskona hljóp maraþon í New York 9. nóvember 2011 10:00 Medalíuhafi Sigríður Halldórsdóttir ætlar að jafna sig eftir hlaupið með því að njóta þess að geta hámað í sig góðan mat. „Ég eignaðist stelpuna mína fyrir einu og hálfu ári og byrjaði að hlaupa til að koma mér í form eftir það. Svo bara endaði þetta svona. Ég hefði aldrei trúað að ég myndi gera þetta fyrir nokkrum árum,“ segir Sigríður Halldórsdóttir sjónvarpskona, sem hljóp um helgina heilt maraþon í New York-borg. „Þetta var eiginlega svolítið óvart. Það er frekar erfitt að komast inn í þetta hlaup og maðurinn minn sótti bara um fyrir okkur bæði. Þetta er lotterí og mér skilst að einn af hverjum sex úr pottinum fái að taka þátt. Við vorum svo heppin að vera bæði dregin út en ekki bara annað okkar. Þá var ekkert annað að gera en að koma sér í nægilega gott form til að geta þetta,“ segir Sigríður, sem starfar í Landanum á RÚV. New York-maraþonið er með þeim stærri í heiminum og á hverju ári taka um 50.000 manns þátt í hlaupinu. Sigríður segir stemninguna hafa verið ótrúlega enda hafi um 2,5 milljónir manns fylgst með hlaupurunum og hvatt þá áfram. „Mér gekk ótrúlega vel og þetta var frekar áfallalaust. En eftir 30 kílómetra hlaup líður manni bara ömurlega alls staðar í líkamanum. Hvert einasta skref og hver einasta hreyfing er hreinn sársauki. Léttirinn sem flæðir yfir mann við marklínuna er rosalegur og mörgum klukkutímum seinna kemur síðan ánægjan. Fyrsta maraþonið snýst svolítið um það að ná bara að klára. Það tókst og ég er ótrúlega sátt.“- bb Heilsa Lífið Mest lesið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Lífið Fleiri fréttir Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Sjá meira
„Ég eignaðist stelpuna mína fyrir einu og hálfu ári og byrjaði að hlaupa til að koma mér í form eftir það. Svo bara endaði þetta svona. Ég hefði aldrei trúað að ég myndi gera þetta fyrir nokkrum árum,“ segir Sigríður Halldórsdóttir sjónvarpskona, sem hljóp um helgina heilt maraþon í New York-borg. „Þetta var eiginlega svolítið óvart. Það er frekar erfitt að komast inn í þetta hlaup og maðurinn minn sótti bara um fyrir okkur bæði. Þetta er lotterí og mér skilst að einn af hverjum sex úr pottinum fái að taka þátt. Við vorum svo heppin að vera bæði dregin út en ekki bara annað okkar. Þá var ekkert annað að gera en að koma sér í nægilega gott form til að geta þetta,“ segir Sigríður, sem starfar í Landanum á RÚV. New York-maraþonið er með þeim stærri í heiminum og á hverju ári taka um 50.000 manns þátt í hlaupinu. Sigríður segir stemninguna hafa verið ótrúlega enda hafi um 2,5 milljónir manns fylgst með hlaupurunum og hvatt þá áfram. „Mér gekk ótrúlega vel og þetta var frekar áfallalaust. En eftir 30 kílómetra hlaup líður manni bara ömurlega alls staðar í líkamanum. Hvert einasta skref og hver einasta hreyfing er hreinn sársauki. Léttirinn sem flæðir yfir mann við marklínuna er rosalegur og mörgum klukkutímum seinna kemur síðan ánægjan. Fyrsta maraþonið snýst svolítið um það að ná bara að klára. Það tókst og ég er ótrúlega sátt.“- bb
Heilsa Lífið Mest lesið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Lífið Fleiri fréttir Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Sjá meira