Einar Ingi: Ánægður að fá tækifærið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. október 2011 07:00 Einar Ingi Hrafnsson. Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, valdi í gær nítján leikmenn í æfingahóp landsliðsins. Hópurinn kemur saman á mánudaginn og mun æfa saman til föstudags. Þrjá mikilvæga leikmenn vantar í liðið – Ólafur Stefánsson er meiddur og þeir Guðjón Valur Sigurðsson og Sverre Jakobsson gefa ekki kost á sér af fjölskylduástæðum. Liðið leikur æfingaleik gegn úrvalsliði N1-deildar karla föstudagskvöldið 4. október en annars verður bara æft. „Við munum nýta tímann til að fara yfir okkar leikaðferðir, bæði í vörn og sókn. Við munum prófa ný afbrigði og rifja upp það sem hefur gengið vel," sagði Guðmundur og bætti við að liðið myndi einnig leggja áherslu á að æfa varnarleikinn sem hefur þjónað landsliðinu svo vel allt frá Ólympíuleikunum í Peking árið 2008. Einn þeirra sem voru valdir í hópinn nú er línumaðurinn Einar Ingi Hrafnsson, sem hefur verið að spila glimrandi vel með danska liðinu Mors-Thy. „Ég er virkilega ánægður með að fá tækifærið núna. Ég hef verið með á æfingum nokkrum sinnum áður og ég mun gera mitt allra besta," sagði Einar Ingi, en hann segir að dvölin í Danmörku hafi reynst honum sérstaklega vel. „Þetta hefur verið vonum framar og er búið að ganga frábærlega. Þetta var virkilega gott skref á mínum ferli," bætti hann við. Íslenski handboltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, valdi í gær nítján leikmenn í æfingahóp landsliðsins. Hópurinn kemur saman á mánudaginn og mun æfa saman til föstudags. Þrjá mikilvæga leikmenn vantar í liðið – Ólafur Stefánsson er meiddur og þeir Guðjón Valur Sigurðsson og Sverre Jakobsson gefa ekki kost á sér af fjölskylduástæðum. Liðið leikur æfingaleik gegn úrvalsliði N1-deildar karla föstudagskvöldið 4. október en annars verður bara æft. „Við munum nýta tímann til að fara yfir okkar leikaðferðir, bæði í vörn og sókn. Við munum prófa ný afbrigði og rifja upp það sem hefur gengið vel," sagði Guðmundur og bætti við að liðið myndi einnig leggja áherslu á að æfa varnarleikinn sem hefur þjónað landsliðinu svo vel allt frá Ólympíuleikunum í Peking árið 2008. Einn þeirra sem voru valdir í hópinn nú er línumaðurinn Einar Ingi Hrafnsson, sem hefur verið að spila glimrandi vel með danska liðinu Mors-Thy. „Ég er virkilega ánægður með að fá tækifærið núna. Ég hef verið með á æfingum nokkrum sinnum áður og ég mun gera mitt allra besta," sagði Einar Ingi, en hann segir að dvölin í Danmörku hafi reynst honum sérstaklega vel. „Þetta hefur verið vonum framar og er búið að ganga frábærlega. Þetta var virkilega gott skref á mínum ferli," bætti hann við.
Íslenski handboltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira