tUnE-yArDs á Iceland Airwaves: Brjáluð stemning 17. október 2011 11:45 tUnE-yArDs. Nasa. Það var risavaxin biðröð fyrir utan Nasa þegar tUnE-yArDs spilað þar klukkan hálf tólf á föstudagskvöldið og þeir sem höfðu náð inn voru margir trylltir af gleði. tUnE-yArDs er mjög skemmtileg á tónleikum. Hún leikur sjálf á trommur og syngur og hljóðritar bæði söng og takta og spilar þá jafnóðum (notar fótpedala til að stjórna aðgerðum !) og svo spilar hún á úkúleleið sitt. Með henni á Nasa var bassaleikari og tveir saxófónleikarar. Áhorfendur sungu með hástöfum í lögum eins og Gangsta og You Yes You en hápunkturinn var lagið Bizness. Þegar saxófónarinir spiluðu upphafstónana í því brjálaðist salurinn og ótal myndavélasímar fóru á loft. -tj Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Vók Ofurmenni slaufað Gamli er (ekki) alveg með'etta Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Sjá meira
tUnE-yArDs. Nasa. Það var risavaxin biðröð fyrir utan Nasa þegar tUnE-yArDs spilað þar klukkan hálf tólf á föstudagskvöldið og þeir sem höfðu náð inn voru margir trylltir af gleði. tUnE-yArDs er mjög skemmtileg á tónleikum. Hún leikur sjálf á trommur og syngur og hljóðritar bæði söng og takta og spilar þá jafnóðum (notar fótpedala til að stjórna aðgerðum !) og svo spilar hún á úkúleleið sitt. Með henni á Nasa var bassaleikari og tveir saxófónleikarar. Áhorfendur sungu með hástöfum í lögum eins og Gangsta og You Yes You en hápunkturinn var lagið Bizness. Þegar saxófónarinir spiluðu upphafstónana í því brjálaðist salurinn og ótal myndavélasímar fóru á loft. -tj
Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Vók Ofurmenni slaufað Gamli er (ekki) alveg með'etta Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Sjá meira