Skemmtu sér á Lebowski-hátíð 23. ágúst 2011 09:00 með lIam Svavar Helgi og Ólafur ásamt Liam sem fór með lítið hlutverk í The Big Lebowski. „Þetta var algjör snilld og það var fáránlega mikið af fólki,“ segir Svavar Helgi Jakobsson. Hann fór í mikla pílagrímsför til New York ásamt vini sínum, Ólafi Jakobssyni, þar sem helstu leikarar költ-gamanmyndarinnar The Big Lebowski voru samankomnir á stórri aðdáendahátíð. Fyrst fóru um 400 manns í keilu klæddir eins og persónur myndarinnar og daginn eftir var myndin sýnd í stóru leikhúsi fyrir framan eitt þúsund manns. Þar sátu leikararnir fyrir svörum, þar á meðal Jeff Bridges sem lék hinn húðlata The Dude. „Jeff Bridges var ótrúlega jarðbundinn og var ekki með neina stæla eða neitt. Hann fékk allan salinn í jógahugleiðslu og mætti með hárið og skeggið eins og Dúdinn,“ segir Svavar Helgi. Hann og Ólafur hittu einn aukaleikara úr The Big Lebowski sem fór með lítið hlutverk sem Liam, keilufélagi Jesus. „Við fengum hann til að segja vel valin orð í myndavélina og hann krotaði á eitthvert drasl fyrir okkur.“ Afraksturinn verður sýndur á næstu Big Lebowski-hátíð sem þeir félagar halda hér á landi í mars á næsta ári. Fleiri Íslendingar voru staddir á keilukvöldinu í New York, þar á meðal ljósmyndarinn Hörður Sveinsson og vinir hans. „Ég var að heimsækja vini mína sem búa þarna úti og það var skemmtileg tilviljun að vera þarna á sama tíma. Þetta var mjög fyndið,“ segir Hörður, sem að sjálfsögðu smellti nokkrum myndum af uppákomunni. - fb Lífið Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira
„Þetta var algjör snilld og það var fáránlega mikið af fólki,“ segir Svavar Helgi Jakobsson. Hann fór í mikla pílagrímsför til New York ásamt vini sínum, Ólafi Jakobssyni, þar sem helstu leikarar költ-gamanmyndarinnar The Big Lebowski voru samankomnir á stórri aðdáendahátíð. Fyrst fóru um 400 manns í keilu klæddir eins og persónur myndarinnar og daginn eftir var myndin sýnd í stóru leikhúsi fyrir framan eitt þúsund manns. Þar sátu leikararnir fyrir svörum, þar á meðal Jeff Bridges sem lék hinn húðlata The Dude. „Jeff Bridges var ótrúlega jarðbundinn og var ekki með neina stæla eða neitt. Hann fékk allan salinn í jógahugleiðslu og mætti með hárið og skeggið eins og Dúdinn,“ segir Svavar Helgi. Hann og Ólafur hittu einn aukaleikara úr The Big Lebowski sem fór með lítið hlutverk sem Liam, keilufélagi Jesus. „Við fengum hann til að segja vel valin orð í myndavélina og hann krotaði á eitthvert drasl fyrir okkur.“ Afraksturinn verður sýndur á næstu Big Lebowski-hátíð sem þeir félagar halda hér á landi í mars á næsta ári. Fleiri Íslendingar voru staddir á keilukvöldinu í New York, þar á meðal ljósmyndarinn Hörður Sveinsson og vinir hans. „Ég var að heimsækja vini mína sem búa þarna úti og það var skemmtileg tilviljun að vera þarna á sama tíma. Þetta var mjög fyndið,“ segir Hörður, sem að sjálfsögðu smellti nokkrum myndum af uppákomunni. - fb
Lífið Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira