Madonna í hljóðver á ný 6. júlí 2011 04:00 Madonna er byrjuð á nýrri plötu sem fylgir eftir hinni gríðarlega vinsælu Hard Candy. Hér er hún ásamt Lourdes, dóttur sinni. Poppdrottningin Madonna er byrjuð að taka upp nýja plötu. Þrjú ár eru liðin frá útgáfu síðustu plötu hennar, sem sló í gegn um allan heim. Umboðsmaður Madonnu, Guy Oseary, tilkynnti á Twitter-síðu sinni á mánudag að söngkonan væri byrjuð að taka upp nýja plötu. „Þetta er komið á hreint. Fyrsti dagur Madonnu í hljóðverinu og vinna að nýrri plötu er hafin. Mjög spennandi,“ skrifaði Oseary. Platan verður sú tólfta í röðinni frá Madonnu, sem gaf síðast út plötuna Hard Candy árið 2008. Ekkert bendir til þess að vinsældir Madonnu séu farnar að dala, enda fór síðasta plata á toppinn í 19 löndum, hvorki meira né minna og hefur selst í milljónum eintaka um allan heim. Madonna, sem verður 53 ára í ágúst, virðist ekki ætla að setjast í helgan stein í bráð. Í kjölfarið á síðustu plötu fór hún í gríðarlega umfangsmikið tónleikaferðalag um heiminn og rakaði inn milljörðum. Búast má við að hún fylgi næstu plötu eftir á svipaðan hátt. Óvíst er hver mun vinna nýju plötuna með henni, en á síðustu plötu komu Justin Timberlake og upptökustjórateymið The Neptunes við sögu. Tónlist Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Sjá meira
Poppdrottningin Madonna er byrjuð að taka upp nýja plötu. Þrjú ár eru liðin frá útgáfu síðustu plötu hennar, sem sló í gegn um allan heim. Umboðsmaður Madonnu, Guy Oseary, tilkynnti á Twitter-síðu sinni á mánudag að söngkonan væri byrjuð að taka upp nýja plötu. „Þetta er komið á hreint. Fyrsti dagur Madonnu í hljóðverinu og vinna að nýrri plötu er hafin. Mjög spennandi,“ skrifaði Oseary. Platan verður sú tólfta í röðinni frá Madonnu, sem gaf síðast út plötuna Hard Candy árið 2008. Ekkert bendir til þess að vinsældir Madonnu séu farnar að dala, enda fór síðasta plata á toppinn í 19 löndum, hvorki meira né minna og hefur selst í milljónum eintaka um allan heim. Madonna, sem verður 53 ára í ágúst, virðist ekki ætla að setjast í helgan stein í bráð. Í kjölfarið á síðustu plötu fór hún í gríðarlega umfangsmikið tónleikaferðalag um heiminn og rakaði inn milljörðum. Búast má við að hún fylgi næstu plötu eftir á svipaðan hátt. Óvíst er hver mun vinna nýju plötuna með henni, en á síðustu plötu komu Justin Timberlake og upptökustjórateymið The Neptunes við sögu.
Tónlist Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Sjá meira