Lífið

Fögnuðu Sjálfstæðri þjóð

Eiríkur Bergmann áritar bók sína í Eymundsson fyrir Hope Knudson.
Fréttablaðið/Stefán
Eiríkur Bergmann áritar bók sína í Eymundsson fyrir Hope Knudson. Fréttablaðið/Stefán
Útgáfuhóf var haldið í Eymundsson á dögunum til að fagna nýrri bók stjórnmálafræðingsins Eiríks Bergmanns, Sjálfstæð þjóð.

Í bókinni fjallar Eiríkur um þau áhrif sem hugmyndir um þjóðina og fullveldið hafa á stjórnmálaumhverfið.

Ágúst Þór Árnason, Jóhann Hauksson og Arna Schram voru á meðal gesta.

Einar Karl Haraldsson almannatengill, og Gísli Gunnarsson litu við.

Vinirnir og veitingamennirnir Kormákur og Skjöldur létu sig ekki vanta í útgáfuhófið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×