Jodie Foster stendur með Gibson 31. mars 2011 11:00 Styður sinn mann Jodie Foster stendur þétt við bakið á Mel Gibson og lýsti því yfir á kvikmyndahátíð nýverið að hann væri besti samstarfsfélagi sem völ væri á. Foster leikstýrir honum í kvikmyndinni The Beaver. Jodie Foster Jodie Foster stendur þétt við bakið á hinum ástralska vandræðagemsa, Mel Gibson. Gibson leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni, The Beaver, sem Foster bæði leikstýrir og leikur aðalhlutverkið í en hún var frumsýnd fyrir fullum sal á SXSW-hátíðinni á þriðjudagskvöld. Karen Vilby, blaðakona EW.com, var á svæðinu og að hennar sögn var mikil spenna í loftinu, fólk var augljóslega spennt fyrir því að sjá Mel Gibson aftur á stóra hvíta tjaldinu eftir allt sem á undan er gengið. En Gibson hefur verið stanslaust í fréttum vegna heimilisofbeldis, drykkjuskapar og and-gyðinlegra ummæla. Foster ákvað einnig að svara spurningum úr sal eftir frumsýningu myndarinnar en áhorfendur voru augljóslega feimnir við þessa hæglátu stórstjörnu. Foster var hins vegar spurð að því af hverju hún hefði lýst því yfir að The Beaver hefði verið hennar erfiðasta verkefni. „Mér fannst erfitt að finna hinn rétta tón myndarinnar,“ svaraði Foster. Foster var þá spurð hvort hún hefði séð eftir því að ráða Mel Gibson í aðalhlutverkið. „Ég er alveg ótrúlega þakklát fyrir að hafa notið starfskrafta Gibsons,“ svaraði Foster og við það klöppuðu flestir viðstaddra svo undir tók í salnum. Foster bætti því við að allir í Hollywood vissu að það væri enginn betri á tökustað en Mel Gibson. „Hann og Chow Yun-Fat eru bestu samstarfsfélagar sem þú færð í þessum bransa.“ Lífið Mest lesið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Rappar um vímu Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Fleiri fréttir Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Sjá meira
Jodie Foster Jodie Foster stendur þétt við bakið á hinum ástralska vandræðagemsa, Mel Gibson. Gibson leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni, The Beaver, sem Foster bæði leikstýrir og leikur aðalhlutverkið í en hún var frumsýnd fyrir fullum sal á SXSW-hátíðinni á þriðjudagskvöld. Karen Vilby, blaðakona EW.com, var á svæðinu og að hennar sögn var mikil spenna í loftinu, fólk var augljóslega spennt fyrir því að sjá Mel Gibson aftur á stóra hvíta tjaldinu eftir allt sem á undan er gengið. En Gibson hefur verið stanslaust í fréttum vegna heimilisofbeldis, drykkjuskapar og and-gyðinlegra ummæla. Foster ákvað einnig að svara spurningum úr sal eftir frumsýningu myndarinnar en áhorfendur voru augljóslega feimnir við þessa hæglátu stórstjörnu. Foster var hins vegar spurð að því af hverju hún hefði lýst því yfir að The Beaver hefði verið hennar erfiðasta verkefni. „Mér fannst erfitt að finna hinn rétta tón myndarinnar,“ svaraði Foster. Foster var þá spurð hvort hún hefði séð eftir því að ráða Mel Gibson í aðalhlutverkið. „Ég er alveg ótrúlega þakklát fyrir að hafa notið starfskrafta Gibsons,“ svaraði Foster og við það klöppuðu flestir viðstaddra svo undir tók í salnum. Foster bætti því við að allir í Hollywood vissu að það væri enginn betri á tökustað en Mel Gibson. „Hann og Chow Yun-Fat eru bestu samstarfsfélagar sem þú færð í þessum bransa.“
Lífið Mest lesið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Rappar um vímu Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Fleiri fréttir Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Sjá meira