Ellefu hljómsveitir í úrslitum 30. mars 2011 09:00 Melkorka Sjöfn Magnúsdóttir, söngkona Primavera, sem keppir í úrslitunum á laugardaginn. Ellefu hljómsveitir hafa verið valdar til þátttöku í úrslitum Músíktilrauna sem verða haldin í Íslensku óperunni á laugardaginn. „Það eru rosalega flottar hljómsveitir komnar. Þetta eru mjög fjölbreytt bönd, dálítið rokkuð en inni á milli er smá raftónlist, þungarokk og eitístónlist," segir Einar Rafn Þórhallsson, skipuleggjandi Músíktilrauna. Fjórða og síðasta undanúrslitakvöldinu lauk í Tjarnarbíói á mánudagskvöld. Salurinn kaus áfram hljómsveitina Primavera, sem er skipuð fimm ungmennum úr Kópavogi sem spila klassískt rokk. Dómnefndin valdi rokkbandið My Final Warning. Áður höfðu tryggt sér sæti í úrslitunum rokkbandið Postartica, sem er meðal annars skipað Minnu Rún Pálmadóttur, dóttur söngvarans Pálma Gunnarssonar, djass-fusion-fönkbandið Virtual Times, hljómsveitirnar Murrk og Súr, rafpoppararnir í Samaris og prog-rokkararnir í For the Sun Is Red. Í gær valdi dómefndin svo aukalega hljómsveitirnar The Wicked Strangers, Askur Yggdrasils og Joe and the Dragon. Einar Rafn býst við skemmtilegu úrslitakvöldi. „Hljómsveitirnar hafa núna viku til að undirbúa sig fyrir kvöldið og koma með eitt nýtt lag en þau eru með þrjú á úrslitakvöldinu," segir hann. Úrslitin hefjast klukkan 16 á laugardaginn og mun sigursveitin frá því í fyrra, Of Monsters and Men, hefja kvöldið.- fb Lífið Mest lesið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Rappar um vímu Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Fleiri fréttir Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Sjá meira
Ellefu hljómsveitir hafa verið valdar til þátttöku í úrslitum Músíktilrauna sem verða haldin í Íslensku óperunni á laugardaginn. „Það eru rosalega flottar hljómsveitir komnar. Þetta eru mjög fjölbreytt bönd, dálítið rokkuð en inni á milli er smá raftónlist, þungarokk og eitístónlist," segir Einar Rafn Þórhallsson, skipuleggjandi Músíktilrauna. Fjórða og síðasta undanúrslitakvöldinu lauk í Tjarnarbíói á mánudagskvöld. Salurinn kaus áfram hljómsveitina Primavera, sem er skipuð fimm ungmennum úr Kópavogi sem spila klassískt rokk. Dómnefndin valdi rokkbandið My Final Warning. Áður höfðu tryggt sér sæti í úrslitunum rokkbandið Postartica, sem er meðal annars skipað Minnu Rún Pálmadóttur, dóttur söngvarans Pálma Gunnarssonar, djass-fusion-fönkbandið Virtual Times, hljómsveitirnar Murrk og Súr, rafpoppararnir í Samaris og prog-rokkararnir í For the Sun Is Red. Í gær valdi dómefndin svo aukalega hljómsveitirnar The Wicked Strangers, Askur Yggdrasils og Joe and the Dragon. Einar Rafn býst við skemmtilegu úrslitakvöldi. „Hljómsveitirnar hafa núna viku til að undirbúa sig fyrir kvöldið og koma með eitt nýtt lag en þau eru með þrjú á úrslitakvöldinu," segir hann. Úrslitin hefjast klukkan 16 á laugardaginn og mun sigursveitin frá því í fyrra, Of Monsters and Men, hefja kvöldið.- fb
Lífið Mest lesið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Rappar um vímu Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Fleiri fréttir Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Sjá meira