Engin Sheen-áhrif á Stöð 2 fyrr en 2012 17. mars 2011 20:00 Mynd úr vefsjónvarpsblaðri Charlie Sheen, sem hann kallar Sheen's Korner. „Við eigum heila seríu eftir af Two and a Half Men," segir Pálmi Guðmundsson, yfirmaður dagskrársviðs 365. Leikarinn Charlie Sheen var á dögunum rekinn sem aðalleikari þáttanna Two and a Half Men. Hlé var gert á framleiðslu þáttanna í kjölfarið og fram undan er hörð barátta Sheen og Chuck Lorre, framleiðanda þáttanna, í réttarsölum. Stöð 2 sýnir nú sjöundu þáttaröð Two and a Half Men, en áttunda þáttaröð er nú í uppnámi. Vandræði Charlie Sheen hafa því ekki áhrif hér á landi fyrr en á næsta ári, að sögn Pálma. „Við byrjum strax næsta vetur með aðra seríu og þá síðustu, að óbreyttu," segir hann og bætir við að framtíð þáttanna sé þó ekki ráðin. „Menn hafa áður deilt en komist svo að þeirri niðurstöðu að halda áfram að vinna saman." Two and a Half Men er á meðal vinsælustu sjónvarpsþátta Stöðvar 2. Vandræði Charlie Sheen hafa vakið gríðarlega athygli. Hegðun hans hefur verið stórfurðuleg og nú er hann á leiðinni í ferðalag um Bandaríkin með einhvers konar sýningu. Leikararnir tveir, Rob Lowe og John Stamos, hafa verið orðaðir við hlutverk í Two and a Half Men sem staðgenglar Charlie Sheen en Pálmi segir ekki hægt að útiloka að Sheen snúi aftur. „Það getur verið að menn nái saman þótt síðar verði og þó að ástandið á manninum sé vissulega slæmt," segir hann.- afb Lífið Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Sjá meira
„Við eigum heila seríu eftir af Two and a Half Men," segir Pálmi Guðmundsson, yfirmaður dagskrársviðs 365. Leikarinn Charlie Sheen var á dögunum rekinn sem aðalleikari þáttanna Two and a Half Men. Hlé var gert á framleiðslu þáttanna í kjölfarið og fram undan er hörð barátta Sheen og Chuck Lorre, framleiðanda þáttanna, í réttarsölum. Stöð 2 sýnir nú sjöundu þáttaröð Two and a Half Men, en áttunda þáttaröð er nú í uppnámi. Vandræði Charlie Sheen hafa því ekki áhrif hér á landi fyrr en á næsta ári, að sögn Pálma. „Við byrjum strax næsta vetur með aðra seríu og þá síðustu, að óbreyttu," segir hann og bætir við að framtíð þáttanna sé þó ekki ráðin. „Menn hafa áður deilt en komist svo að þeirri niðurstöðu að halda áfram að vinna saman." Two and a Half Men er á meðal vinsælustu sjónvarpsþátta Stöðvar 2. Vandræði Charlie Sheen hafa vakið gríðarlega athygli. Hegðun hans hefur verið stórfurðuleg og nú er hann á leiðinni í ferðalag um Bandaríkin með einhvers konar sýningu. Leikararnir tveir, Rob Lowe og John Stamos, hafa verið orðaðir við hlutverk í Two and a Half Men sem staðgenglar Charlie Sheen en Pálmi segir ekki hægt að útiloka að Sheen snúi aftur. „Það getur verið að menn nái saman þótt síðar verði og þó að ástandið á manninum sé vissulega slæmt," segir hann.- afb
Lífið Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Sjá meira