Ný tónlistarhátíð haldin í vor 26. febrúar 2011 14:00 lofar flottri hátíð Kristján Freyr Halldórsson lofar skemmtilegri tónlistarhátíð í apríl.fréttablaðið/valli „Það vantar bara partí,“ segir Kristján Freyr Halldórsson hjá Kimi Records. Útgáfufyrirtækið skipuleggur í fyrsta sinn tónlistarhátíðina Reykjavík Music Mess sem verður haldin dagana 16. og 17. apríl. „Við vorum að hugsa um hvernig allar þessar hátíðir raðast einhvern veginn á haustið, eins og Airwaves, kvikmyndahátíðir og tískuhátíðir. Það er alveg frábært en jafnvægið með vorinu er kannski ekki mikið,“ segir Kristján Freyr. „Það bíða kannski allir eftir Aldrei fór ég suður um páskana en frá áramótum fram að því er eins og maður eigi bara að safna skeggi og vera þunglyndur.“ Bandaríska indíhljómsveitin Deerhunter verður aðalnúmer Reykjavík Music Mess og verða tónleikar hennar á Nasa. Aðrir tónleikastaðir verða Norræna húsið, sem hjálpar til við innflutning norrænna hljómsveita á hátíðinni, og ný verslun Havarís. „Vonandi kemur fullt af fólki að horfa á þessa frábæru hljómsveit,“ segir Kristján Freyr um Deerhunter, sem gaf út plötu sem fékk mjög góðar viðtökur tónlistargagnrýnenda á síðasta ári. Á meðal annarra hljómsveita sem stíga á svið verða Lower Dens frá Bandaríkjunum, Nive Nielsen frá Grænlandi og hin finnska Tomutonttu. Einnig kemur fram fjöldi íslenskra flytjenda, þar á meðal Mugison, Sin Fang, Kimono og Skakkamanage. Miðasala á hátíðina hefst 4. mars á síðunni Reykjavikmusicmess.com. Aðeins verður hægt að kaupa miða á alla hátíðina í einu og fyrstu vikuna verður miðaverð á sérstöku tilboði, eða 6.990 krónur. - fb Lífið Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Fleiri fréttir Tugmillljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Sjá meira
„Það vantar bara partí,“ segir Kristján Freyr Halldórsson hjá Kimi Records. Útgáfufyrirtækið skipuleggur í fyrsta sinn tónlistarhátíðina Reykjavík Music Mess sem verður haldin dagana 16. og 17. apríl. „Við vorum að hugsa um hvernig allar þessar hátíðir raðast einhvern veginn á haustið, eins og Airwaves, kvikmyndahátíðir og tískuhátíðir. Það er alveg frábært en jafnvægið með vorinu er kannski ekki mikið,“ segir Kristján Freyr. „Það bíða kannski allir eftir Aldrei fór ég suður um páskana en frá áramótum fram að því er eins og maður eigi bara að safna skeggi og vera þunglyndur.“ Bandaríska indíhljómsveitin Deerhunter verður aðalnúmer Reykjavík Music Mess og verða tónleikar hennar á Nasa. Aðrir tónleikastaðir verða Norræna húsið, sem hjálpar til við innflutning norrænna hljómsveita á hátíðinni, og ný verslun Havarís. „Vonandi kemur fullt af fólki að horfa á þessa frábæru hljómsveit,“ segir Kristján Freyr um Deerhunter, sem gaf út plötu sem fékk mjög góðar viðtökur tónlistargagnrýnenda á síðasta ári. Á meðal annarra hljómsveita sem stíga á svið verða Lower Dens frá Bandaríkjunum, Nive Nielsen frá Grænlandi og hin finnska Tomutonttu. Einnig kemur fram fjöldi íslenskra flytjenda, þar á meðal Mugison, Sin Fang, Kimono og Skakkamanage. Miðasala á hátíðina hefst 4. mars á síðunni Reykjavikmusicmess.com. Aðeins verður hægt að kaupa miða á alla hátíðina í einu og fyrstu vikuna verður miðaverð á sérstöku tilboði, eða 6.990 krónur. - fb
Lífið Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Fleiri fréttir Tugmillljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning