Bakkavör dregur úr uppsögnum í Bretlandi 17. janúar 2011 14:48 Bakkavör hefur náð samkomulagi við verkalýðsfélagið The Unite union í Lincolnshire í Bretlandi. Samkomulagið felur í sér að Bakkavör dregur verulega úr áformum sínum um uppsagnir í verkmiðju sinni í héraðinu. Í frétt um málið á BBC segir að í stað þess að segja upp 170 starfsmönnum muni Bakkavör aðeins segja upp 35 þeirra. Þar að auki muni yfir 140 starfsmenn láta af störfum af eigin hvötum með starfslokasamningi. Talsmaður verkalýðsfélagsins er ánægður með niðurstöðu málsins, einkum að 140 starfsmenn fái nú starfslokasamning í stað þess að vera sagt upp einhliða. Bakkavör segir að fyrirtækið hafi gefið verulega eftir í samningaviðræðunum. Upphaflega hafi staðið til að segja upp 350 manns en því hafi síðan verið breytt í 170 starfsmenn. Tengdar fréttir Reiði í garð Bakkavarar í Bretlandi vegna uppsagna Mikil reiði ríkir í garð Bakkavarar í Bretlandi hjá verkalýðsfélagi í Lincolnshire eftir að Bakkavör ákvað að slíta viðræðum um hópuppsagnir í verksmiðju sinni í Spalding. Bakkavör er búin að segja 170 starfsmönnum upp í verksmiðjunni. 9. desember 2010 08:46 Efnt til mótmæla við höfuðstöðvar Bakkavarar Efnt verður til mótmælaaðgerða, kröfugöngu og útifundar föstudaginn 17. desember í Spalding þar sem höfðuðstöðvar Bakkavarar eru til húsa. Það er breska verkalýðssambandið Unite the Union, systursamtök Starfsgreinasambands Íslands, sem stendur fyrir mótmælunum. 14. desember 2010 10:22 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Bakkavör hefur náð samkomulagi við verkalýðsfélagið The Unite union í Lincolnshire í Bretlandi. Samkomulagið felur í sér að Bakkavör dregur verulega úr áformum sínum um uppsagnir í verkmiðju sinni í héraðinu. Í frétt um málið á BBC segir að í stað þess að segja upp 170 starfsmönnum muni Bakkavör aðeins segja upp 35 þeirra. Þar að auki muni yfir 140 starfsmenn láta af störfum af eigin hvötum með starfslokasamningi. Talsmaður verkalýðsfélagsins er ánægður með niðurstöðu málsins, einkum að 140 starfsmenn fái nú starfslokasamning í stað þess að vera sagt upp einhliða. Bakkavör segir að fyrirtækið hafi gefið verulega eftir í samningaviðræðunum. Upphaflega hafi staðið til að segja upp 350 manns en því hafi síðan verið breytt í 170 starfsmenn.
Tengdar fréttir Reiði í garð Bakkavarar í Bretlandi vegna uppsagna Mikil reiði ríkir í garð Bakkavarar í Bretlandi hjá verkalýðsfélagi í Lincolnshire eftir að Bakkavör ákvað að slíta viðræðum um hópuppsagnir í verksmiðju sinni í Spalding. Bakkavör er búin að segja 170 starfsmönnum upp í verksmiðjunni. 9. desember 2010 08:46 Efnt til mótmæla við höfuðstöðvar Bakkavarar Efnt verður til mótmælaaðgerða, kröfugöngu og útifundar föstudaginn 17. desember í Spalding þar sem höfðuðstöðvar Bakkavarar eru til húsa. Það er breska verkalýðssambandið Unite the Union, systursamtök Starfsgreinasambands Íslands, sem stendur fyrir mótmælunum. 14. desember 2010 10:22 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Reiði í garð Bakkavarar í Bretlandi vegna uppsagna Mikil reiði ríkir í garð Bakkavarar í Bretlandi hjá verkalýðsfélagi í Lincolnshire eftir að Bakkavör ákvað að slíta viðræðum um hópuppsagnir í verksmiðju sinni í Spalding. Bakkavör er búin að segja 170 starfsmönnum upp í verksmiðjunni. 9. desember 2010 08:46
Efnt til mótmæla við höfuðstöðvar Bakkavarar Efnt verður til mótmælaaðgerða, kröfugöngu og útifundar föstudaginn 17. desember í Spalding þar sem höfðuðstöðvar Bakkavarar eru til húsa. Það er breska verkalýðssambandið Unite the Union, systursamtök Starfsgreinasambands Íslands, sem stendur fyrir mótmælunum. 14. desember 2010 10:22