Bill Gates ekki lengur ríkasti maður heimsins 7. janúar 2011 07:50 Bill Gates stofnandi Microsoft er ekki lengur ríkasti maður heimsins samkvæmt árlegum lista Forbes tímaritsins. Þá stöðu hefur Mexíkaninn Carlos Slim Helu tekið af honum en sá hefur einkum auðgast á rekstri símafyrirtækja. Þetta er í þriðja sinn á þremur árum að toppsætið á listanum yfir ríkustu menn heimsins skiptir um eigendur. Auðæfi Slim hafa vaxið um 18,5 milljarða dollara og í 53,5 milljarða dollara, eða um 6.000 milljarða kr. á liðnu ári. Bill Gates er í öðru sæti listans með auðæfi sem metin eru á 53 milljarða dollara. Ofurfjárfestirinn Warren Buffett er í þriðja sæti listans. Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Bill Gates stofnandi Microsoft er ekki lengur ríkasti maður heimsins samkvæmt árlegum lista Forbes tímaritsins. Þá stöðu hefur Mexíkaninn Carlos Slim Helu tekið af honum en sá hefur einkum auðgast á rekstri símafyrirtækja. Þetta er í þriðja sinn á þremur árum að toppsætið á listanum yfir ríkustu menn heimsins skiptir um eigendur. Auðæfi Slim hafa vaxið um 18,5 milljarða dollara og í 53,5 milljarða dollara, eða um 6.000 milljarða kr. á liðnu ári. Bill Gates er í öðru sæti listans með auðæfi sem metin eru á 53 milljarða dollara. Ofurfjárfestirinn Warren Buffett er í þriðja sæti listans.
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira