Hagnaður Goldman Sachs minnkaði um 52% 19. janúar 2011 14:52 Hagnaður bandaríska bankans Goldman Sachs minnkaði um 52% á fjórða ársfjórðungi í fyrra miðað við sama tímabil árið áður. Þessi niðurstaða olli fjárfestum vonbrigðum og hafa hlutabréf í bankanum lækkað eftir opnun markaða vestan hafs. Samkvæmt Reuters nam hagnaður Goldman Sachs á fjórða ársfjórðungi síðasta árs rúmlega 2,2 milljörðum dollara eða um 260 milljörðum kr. Á sama tímabili 2009 nam hagnaðurinn hinsvegar tæpum 4,9 milljörðum kr. Það sem meðal annars olli þessu slæma gengi Goldman Sachs var að verulega dró úr fjárfestingabankastarfsemi bankans. Þar að auki má nefna risavaxna sekt sem bankinn greiddi eftir samkomulag við bandaríska fjármálaeftirlitið. Þrátt fyrir að fjórði ársfjórðungur hafi verið töluvert undir væntingum fjárfesta var árið í heild ekki eins slæmt og ársfjórðungurinn hjá Goldman Sachs. Hagnaður ársins nam 39 milljörðum dollara sem er um 13% minna en árið áður. Hinsvegar var 2009 metár hjá bankanum og hagnaðurinn í fyrra er sá fjórði mesti í sögu bankans. Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Hagnaður bandaríska bankans Goldman Sachs minnkaði um 52% á fjórða ársfjórðungi í fyrra miðað við sama tímabil árið áður. Þessi niðurstaða olli fjárfestum vonbrigðum og hafa hlutabréf í bankanum lækkað eftir opnun markaða vestan hafs. Samkvæmt Reuters nam hagnaður Goldman Sachs á fjórða ársfjórðungi síðasta árs rúmlega 2,2 milljörðum dollara eða um 260 milljörðum kr. Á sama tímabili 2009 nam hagnaðurinn hinsvegar tæpum 4,9 milljörðum kr. Það sem meðal annars olli þessu slæma gengi Goldman Sachs var að verulega dró úr fjárfestingabankastarfsemi bankans. Þar að auki má nefna risavaxna sekt sem bankinn greiddi eftir samkomulag við bandaríska fjármálaeftirlitið. Þrátt fyrir að fjórði ársfjórðungur hafi verið töluvert undir væntingum fjárfesta var árið í heild ekki eins slæmt og ársfjórðungurinn hjá Goldman Sachs. Hagnaður ársins nam 39 milljörðum dollara sem er um 13% minna en árið áður. Hinsvegar var 2009 metár hjá bankanum og hagnaðurinn í fyrra er sá fjórði mesti í sögu bankans.
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira