Ásdís Hjálmsdóttir er Íþróttamaður Reykjavíkur annað árið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2011 17:30 Ásdís Hjálmsdóttir Mynd/Valli Frjálsíþróttakonan Ásdís Hjálmsdóttir úr Glímufélaginu Ármanni var í dag kosin Íþróttamaður Reykjavíkur annað árið í röð. Það er stjórn Íþróttabandalags Reykjavíkur sem velur Íþróttamann Reykjavíkur en verðlaunin hafa verið afhent frá árinu 1979. Þetta er aðeins í annað skiptið í sögu kjörsins sem íþróttamaður vinnur þessi verðlaun tvö ár í röð en Bjarni Friðriksson var Íþróttamaður Reykjavíkur 1989 og 1990 og Kristín Rós Hákonardóttir hlaut þessi verðlaun fyrir árin 2000 og 2001. Borgarstjórinn í Reykjavík, Jón Gnarr, afhendi Ásdísi verðlaunin við hátíðlega athöfn í Höfða í dag. Hún fékk af þessu tilefni farandbikar sem gefinn er af Reykjavíkurborg ásamt eignarbikar og 200.000 króna styrk frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur. Ásdís Hjálmsdóttir er í 23.sæti heimslistans í spjótkasti. Hún náði frábærum árangri í grein sinni á árinu 2010. Henni bauðst að taka þátt í Demantamótum IAAF þar sem hún varð í 4.-6.sæti og komst auk þess í úrslit á Evrópumótinu. Tíu aðrir afreksmenn fengu einnig viðurkenningu fyrir árangur sinn á árinu 2010 í Höfða í dag sem afhendar voru af formanni Íþróttabandalags Reykjavíkur, Ingvari Sverrissyni. Íþróttamennirnir eru þau: Ásgeir Sigurgeirsson, Skotfélagi Reykjavíkur Brynjar Jökull Guðmundsson, Knattspyrnufélaginu Víking Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Golfklúbbi Reykjavíkur Helga Margrét Þorsteinsdóttir, Glímufélaginu Ármanni Hrafnhildur Skúladóttir, Knattspyrnufélaginu Val Jakob Jóhann Sveinsson, Sundfélaginu Ægi Sigurbjörn Bárðarson, Hestamannafélaginu Fák Ragna Ingólfsdóttir, Tennis- og badmintonfélagi Reykjavíkur Ragnheiður Ragnarsdóttir, Knattspyrnufélagi Reykjavíkur Þormóður Jónsson, Júdófélagi Reykjavíkur Innlendar Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Leik lokið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sjá meira
Frjálsíþróttakonan Ásdís Hjálmsdóttir úr Glímufélaginu Ármanni var í dag kosin Íþróttamaður Reykjavíkur annað árið í röð. Það er stjórn Íþróttabandalags Reykjavíkur sem velur Íþróttamann Reykjavíkur en verðlaunin hafa verið afhent frá árinu 1979. Þetta er aðeins í annað skiptið í sögu kjörsins sem íþróttamaður vinnur þessi verðlaun tvö ár í röð en Bjarni Friðriksson var Íþróttamaður Reykjavíkur 1989 og 1990 og Kristín Rós Hákonardóttir hlaut þessi verðlaun fyrir árin 2000 og 2001. Borgarstjórinn í Reykjavík, Jón Gnarr, afhendi Ásdísi verðlaunin við hátíðlega athöfn í Höfða í dag. Hún fékk af þessu tilefni farandbikar sem gefinn er af Reykjavíkurborg ásamt eignarbikar og 200.000 króna styrk frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur. Ásdís Hjálmsdóttir er í 23.sæti heimslistans í spjótkasti. Hún náði frábærum árangri í grein sinni á árinu 2010. Henni bauðst að taka þátt í Demantamótum IAAF þar sem hún varð í 4.-6.sæti og komst auk þess í úrslit á Evrópumótinu. Tíu aðrir afreksmenn fengu einnig viðurkenningu fyrir árangur sinn á árinu 2010 í Höfða í dag sem afhendar voru af formanni Íþróttabandalags Reykjavíkur, Ingvari Sverrissyni. Íþróttamennirnir eru þau: Ásgeir Sigurgeirsson, Skotfélagi Reykjavíkur Brynjar Jökull Guðmundsson, Knattspyrnufélaginu Víking Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Golfklúbbi Reykjavíkur Helga Margrét Þorsteinsdóttir, Glímufélaginu Ármanni Hrafnhildur Skúladóttir, Knattspyrnufélaginu Val Jakob Jóhann Sveinsson, Sundfélaginu Ægi Sigurbjörn Bárðarson, Hestamannafélaginu Fák Ragna Ingólfsdóttir, Tennis- og badmintonfélagi Reykjavíkur Ragnheiður Ragnarsdóttir, Knattspyrnufélagi Reykjavíkur Þormóður Jónsson, Júdófélagi Reykjavíkur
Innlendar Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Leik lokið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sjá meira