Járnblendiverksmiðjan í kínverska eigu 10. janúar 2011 10:03 Viðskipti með hlutabréf í norska iðnaðarrisanum Orkla voru stöðvuð um tíma í kauphöllinni í Osló í morgun. Þetta gerðist eftir að Orkla staðfesti samningaviðræður við kínverska félagið China National Bluestar um kaup þess á Elkem, þar á meðal járnblendiverksmiðju þess á Grundartanga. Í frétt um málið á vefsíðunni e24.no segir að staðfestingin komi ekki á óvart enda var fyrst greint frá áhuga Kínverjanna á að kaupa Elkem snemma í vetur. Málið tafðist hinsvegar vegna uppistandsins í tengslum við friðarverðlaun Nóbels. Eins og kunnugt er fór mjög fyrir brjóstið á Kínverjum að andófsmaðurinn Liu Xiaobo skyldi hljóta verðlaunin í fyrra. Per Haagensen greinandi hjá Fonsfinans segir að líklega verði gengið frá sölunni á fyrrihluta þessa árs. Reiknað er með að Orkla geti fengið 12 til 15 milljarða norska kr. fyrir Elkem eða 240 til 300 milljarða kr. Viðskipti eru aftur hafin með hlutabréf í Orkla og hafa þau hækkað um 2,4% í morgun. Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Viðskipti með hlutabréf í norska iðnaðarrisanum Orkla voru stöðvuð um tíma í kauphöllinni í Osló í morgun. Þetta gerðist eftir að Orkla staðfesti samningaviðræður við kínverska félagið China National Bluestar um kaup þess á Elkem, þar á meðal járnblendiverksmiðju þess á Grundartanga. Í frétt um málið á vefsíðunni e24.no segir að staðfestingin komi ekki á óvart enda var fyrst greint frá áhuga Kínverjanna á að kaupa Elkem snemma í vetur. Málið tafðist hinsvegar vegna uppistandsins í tengslum við friðarverðlaun Nóbels. Eins og kunnugt er fór mjög fyrir brjóstið á Kínverjum að andófsmaðurinn Liu Xiaobo skyldi hljóta verðlaunin í fyrra. Per Haagensen greinandi hjá Fonsfinans segir að líklega verði gengið frá sölunni á fyrrihluta þessa árs. Reiknað er með að Orkla geti fengið 12 til 15 milljarða norska kr. fyrir Elkem eða 240 til 300 milljarða kr. Viðskipti eru aftur hafin með hlutabréf í Orkla og hafa þau hækkað um 2,4% í morgun.
Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira