Willum Þór telur að Futsal geti bætt tæknifærni fótboltamanna á Íslandi 19. janúar 2011 11:30 Willum Þór Þórsson valdi í gær fimmtán leikmenn sem verða í fyrsta íslenska Futsal-landsliðinu sem tekur þátt í forkeppni EM. Mótherjar Íslands í riðlinum eru Grikkland, Lettland og Armenía og verður leikið á Ásvöllum 21. - 24. janúar. Hans Steinar Bjarnason íþróttafréttamaður Stöðvar 2 ræddi við Willum í gær. Hægt að skoða myndbandið í heild sinni með því að smella á hnappinn hér fyrir ofan. Willum Þór valdi leikmennina úr fjórum félögum sem öll komust í undanúrslitin á Íslandsmótinu. Fjórir leikmenn koma frá ÍBV, Víkingi Ólafsvík og Fjölni en þrír Keflavíkingar eru einnig í hópnum. Þrír leikmenn liðsins hafa spilað fyrir A-landsliðs karla í fótbolta en það eru þeir Tryggvi Guðmundsson, Guðmundur Steinarsson og Haraldur Freyr Guðmundsson.Íslenski landsliðshópurinn:Markverðir: Albert Sævarsson, ÍBV Einar Hjörleifsson, Víkingur Ól. Steinar Örn Gunnarsson, FjölnirAðrir leikmenn: Aron Sigurðarson, Fjölnir Guðmundur Karl Guðmundsson, Fjölnir Illugi Þór Gunnarsson, Fjölnir Eiður Aron Sigurbjörnsson, ÍBV Tryggvi Guðmundsson, ÍBV Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV Guðmundur Steinarsson, Keflavík Haraldur Freyr Guðmundsson, Keflavík Magnús Þorsteinsson, Keflavík Brynjar Gauti Guðjónsson, Víkingur Ól. Heimir Þór Ásgeirsson, Víkingur Ól. Þorsteinn Már Ragnarsson, Víkingur Ól.Liðsstjórn: Willum Þór Þórsson, Þjálfari Ejub Purisevic, Aðstoðarþjálfari - Leikgreining Zoran Ljubicic, Aðstoðarþjálfari - Leikgreining Sævar Júlíusson, Markvarðaþjálfari Falur Daðason, Sjúkraþjálfari Þórólfur Þorsteinsson, Liðsstjóri Sigurður Hallvarðsson, Liðsstjóri Jón Örvar Arason, Liðsstjóri Íslenski boltinn Scroll-HM2011 Skroll-Íþróttir Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Willum Þór Þórsson valdi í gær fimmtán leikmenn sem verða í fyrsta íslenska Futsal-landsliðinu sem tekur þátt í forkeppni EM. Mótherjar Íslands í riðlinum eru Grikkland, Lettland og Armenía og verður leikið á Ásvöllum 21. - 24. janúar. Hans Steinar Bjarnason íþróttafréttamaður Stöðvar 2 ræddi við Willum í gær. Hægt að skoða myndbandið í heild sinni með því að smella á hnappinn hér fyrir ofan. Willum Þór valdi leikmennina úr fjórum félögum sem öll komust í undanúrslitin á Íslandsmótinu. Fjórir leikmenn koma frá ÍBV, Víkingi Ólafsvík og Fjölni en þrír Keflavíkingar eru einnig í hópnum. Þrír leikmenn liðsins hafa spilað fyrir A-landsliðs karla í fótbolta en það eru þeir Tryggvi Guðmundsson, Guðmundur Steinarsson og Haraldur Freyr Guðmundsson.Íslenski landsliðshópurinn:Markverðir: Albert Sævarsson, ÍBV Einar Hjörleifsson, Víkingur Ól. Steinar Örn Gunnarsson, FjölnirAðrir leikmenn: Aron Sigurðarson, Fjölnir Guðmundur Karl Guðmundsson, Fjölnir Illugi Þór Gunnarsson, Fjölnir Eiður Aron Sigurbjörnsson, ÍBV Tryggvi Guðmundsson, ÍBV Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV Guðmundur Steinarsson, Keflavík Haraldur Freyr Guðmundsson, Keflavík Magnús Þorsteinsson, Keflavík Brynjar Gauti Guðjónsson, Víkingur Ól. Heimir Þór Ásgeirsson, Víkingur Ól. Þorsteinn Már Ragnarsson, Víkingur Ól.Liðsstjórn: Willum Þór Þórsson, Þjálfari Ejub Purisevic, Aðstoðarþjálfari - Leikgreining Zoran Ljubicic, Aðstoðarþjálfari - Leikgreining Sævar Júlíusson, Markvarðaþjálfari Falur Daðason, Sjúkraþjálfari Þórólfur Þorsteinsson, Liðsstjóri Sigurður Hallvarðsson, Liðsstjóri Jón Örvar Arason, Liðsstjóri
Íslenski boltinn Scroll-HM2011 Skroll-Íþróttir Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira