Willum Þór telur að Futsal geti bætt tæknifærni fótboltamanna á Íslandi 19. janúar 2011 11:30 Willum Þór Þórsson valdi í gær fimmtán leikmenn sem verða í fyrsta íslenska Futsal-landsliðinu sem tekur þátt í forkeppni EM. Mótherjar Íslands í riðlinum eru Grikkland, Lettland og Armenía og verður leikið á Ásvöllum 21. - 24. janúar. Hans Steinar Bjarnason íþróttafréttamaður Stöðvar 2 ræddi við Willum í gær. Hægt að skoða myndbandið í heild sinni með því að smella á hnappinn hér fyrir ofan. Willum Þór valdi leikmennina úr fjórum félögum sem öll komust í undanúrslitin á Íslandsmótinu. Fjórir leikmenn koma frá ÍBV, Víkingi Ólafsvík og Fjölni en þrír Keflavíkingar eru einnig í hópnum. Þrír leikmenn liðsins hafa spilað fyrir A-landsliðs karla í fótbolta en það eru þeir Tryggvi Guðmundsson, Guðmundur Steinarsson og Haraldur Freyr Guðmundsson.Íslenski landsliðshópurinn:Markverðir: Albert Sævarsson, ÍBV Einar Hjörleifsson, Víkingur Ól. Steinar Örn Gunnarsson, FjölnirAðrir leikmenn: Aron Sigurðarson, Fjölnir Guðmundur Karl Guðmundsson, Fjölnir Illugi Þór Gunnarsson, Fjölnir Eiður Aron Sigurbjörnsson, ÍBV Tryggvi Guðmundsson, ÍBV Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV Guðmundur Steinarsson, Keflavík Haraldur Freyr Guðmundsson, Keflavík Magnús Þorsteinsson, Keflavík Brynjar Gauti Guðjónsson, Víkingur Ól. Heimir Þór Ásgeirsson, Víkingur Ól. Þorsteinn Már Ragnarsson, Víkingur Ól.Liðsstjórn: Willum Þór Þórsson, Þjálfari Ejub Purisevic, Aðstoðarþjálfari - Leikgreining Zoran Ljubicic, Aðstoðarþjálfari - Leikgreining Sævar Júlíusson, Markvarðaþjálfari Falur Daðason, Sjúkraþjálfari Þórólfur Þorsteinsson, Liðsstjóri Sigurður Hallvarðsson, Liðsstjóri Jón Örvar Arason, Liðsstjóri Íslenski boltinn Scroll-HM2011 Skroll-Íþróttir Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Sjá meira
Willum Þór Þórsson valdi í gær fimmtán leikmenn sem verða í fyrsta íslenska Futsal-landsliðinu sem tekur þátt í forkeppni EM. Mótherjar Íslands í riðlinum eru Grikkland, Lettland og Armenía og verður leikið á Ásvöllum 21. - 24. janúar. Hans Steinar Bjarnason íþróttafréttamaður Stöðvar 2 ræddi við Willum í gær. Hægt að skoða myndbandið í heild sinni með því að smella á hnappinn hér fyrir ofan. Willum Þór valdi leikmennina úr fjórum félögum sem öll komust í undanúrslitin á Íslandsmótinu. Fjórir leikmenn koma frá ÍBV, Víkingi Ólafsvík og Fjölni en þrír Keflavíkingar eru einnig í hópnum. Þrír leikmenn liðsins hafa spilað fyrir A-landsliðs karla í fótbolta en það eru þeir Tryggvi Guðmundsson, Guðmundur Steinarsson og Haraldur Freyr Guðmundsson.Íslenski landsliðshópurinn:Markverðir: Albert Sævarsson, ÍBV Einar Hjörleifsson, Víkingur Ól. Steinar Örn Gunnarsson, FjölnirAðrir leikmenn: Aron Sigurðarson, Fjölnir Guðmundur Karl Guðmundsson, Fjölnir Illugi Þór Gunnarsson, Fjölnir Eiður Aron Sigurbjörnsson, ÍBV Tryggvi Guðmundsson, ÍBV Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV Guðmundur Steinarsson, Keflavík Haraldur Freyr Guðmundsson, Keflavík Magnús Þorsteinsson, Keflavík Brynjar Gauti Guðjónsson, Víkingur Ól. Heimir Þór Ásgeirsson, Víkingur Ól. Þorsteinn Már Ragnarsson, Víkingur Ól.Liðsstjórn: Willum Þór Þórsson, Þjálfari Ejub Purisevic, Aðstoðarþjálfari - Leikgreining Zoran Ljubicic, Aðstoðarþjálfari - Leikgreining Sævar Júlíusson, Markvarðaþjálfari Falur Daðason, Sjúkraþjálfari Þórólfur Þorsteinsson, Liðsstjóri Sigurður Hallvarðsson, Liðsstjóri Jón Örvar Arason, Liðsstjóri
Íslenski boltinn Scroll-HM2011 Skroll-Íþróttir Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Sjá meira