NBA: Loksins sigur hjá Cleveland-liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2011 11:00 Antawn Jamison fagnar í nótt. Mynd/AP Cleveland Cavaliers endaði 26 leikja taphrinu sína í NBA-deildinni í körfubolta í nótt með því að vinna 126-119 sigur á Los Angeles Clippers eftir framlengdan leik. Utah Jazz tapaði fyrsta leiknum án Jerry Sloan, Miami Heat vann sinn áttunda sigur í röð, Los Angeles Lakers vann auðveldan sigur í Madison Square Garden í New York og Philadelphia 76 ers vann sigur á toppliði San Antonio Spurs. Cleveland var þegar búið að tryggja sér metið yfir flesta tapleiki í röð en liðið hafði ekki unnið leik síðan 18. desember og þetta var jafnframt aðeins annar sigur liðsins í síðustu 38 leikjum. Cleveland og ameríska fótboltaliðið Tampa Bay Buccaneers deila því metinu yfir flesta tapleiki í röð í fjórum stærstu atvinnumannaíþróttunum í Bandaríkjunum. „Þetta er æðisleg tilfinning og mikilvægt fyrir móralinn í liðinu sem og fyrir borgina og stuðningsmennina. Við erum búnir að vinna mikið fyrir þessum sigri og loksins kom hann," sagði Antawn Jamison sem var stigahæstur í liði Cleveland með 35 stig. Blake Griffin var með 27 stig og 14 fráköst hjá Clippers.Dwyane Wade treður í körfuna í nótt.Mynd/APSteve Nash var með 18 stig og 10 stoðsendingar þegar Phoenix Suns vann 95-83 útisigur á Utah Jazz í fyrsta leik Utah eftir að Jerry Sloan hætti sem þjálfari liðsins. Deron Williams og CJ Miles voru báðir með 19 stig fyrir Utah sem hefur tapað 11 af síðustu 15 leikjum sínum. Dwyane Wade skoraði 24 stig og LeBron James var með 16 stig og 10 stoðsendingar þegar Miami Heat vann sinn áttunda leik í röð og komst á toppinn í Austurdeildinni. Miami vann 106-92 útisigur á Detroit Pistons og komst upp fyrir Boston Celtics. Miami og Boston mætast síðan á morgun.Kobe Bryant skoraði 33 stig og tók 10 fráköst þegar Los Angeles Lakers vann auðveldan 113-96 sigur á New York Knicks í Madison Square Garden. Pau Gasol var með 20 stig hjá Lakers.Manu Ginobili, Tim Duncan og Tony Parker.Mynd/APJrue Holiday var með 27 stig þegar Philadelphia 76ers vann 77-71 heimasigur á San Antonio Spurs. Spencer Hawes skoraði 13 stig fyrir Sixers og Elton Brand tók 17 fráköst.Tim Duncan var með 16 stig og 13 fráköst hjá San Antonio sem átti möguleika á því að verða fyrsta liðið til að vinna 45 af fyrstu 53 leikjum sínum síðan að Chicago Bulls náði því 1996-97. Willie Green skoraði 24 stig og David West var með 17 stig og 17 fráköst þegar New Orleans Hornets vann 99-93 útisigur á Orlando Magic. Dwight Howard var með 20 stig og 17 fráköst hjá Orlando.Úrslit úr öllum leikjum í NBA-deildinni í nótt:Tyrone Corbin stýrði sínum fyrsta leik hjá Utah í nótt.Mynd/APCharlotte Bobcats-New Jersey Nets 89-94 Indiana Pacers-Minnesota Timberwolves 116-105 Orlando Magic-New Orleans Hornets 93-99 Philadelphia 76ers-San Antonio Spurs 77-71 Toronto Raptors-Portland Trail Blazers 96-102 Cleveland Cavaliers-Los Angeles Clippers 126-119 (framlengt) Detroit Pistons-Miami Heat 92-106 New York Knicks-Los Angeles Lakers 96-113 Memphis Grizzlies-Milwaukee Bucks 89-86 Utah Jazz-Phoenix Suns 83-95 NBA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Sjá meira
Cleveland Cavaliers endaði 26 leikja taphrinu sína í NBA-deildinni í körfubolta í nótt með því að vinna 126-119 sigur á Los Angeles Clippers eftir framlengdan leik. Utah Jazz tapaði fyrsta leiknum án Jerry Sloan, Miami Heat vann sinn áttunda sigur í röð, Los Angeles Lakers vann auðveldan sigur í Madison Square Garden í New York og Philadelphia 76 ers vann sigur á toppliði San Antonio Spurs. Cleveland var þegar búið að tryggja sér metið yfir flesta tapleiki í röð en liðið hafði ekki unnið leik síðan 18. desember og þetta var jafnframt aðeins annar sigur liðsins í síðustu 38 leikjum. Cleveland og ameríska fótboltaliðið Tampa Bay Buccaneers deila því metinu yfir flesta tapleiki í röð í fjórum stærstu atvinnumannaíþróttunum í Bandaríkjunum. „Þetta er æðisleg tilfinning og mikilvægt fyrir móralinn í liðinu sem og fyrir borgina og stuðningsmennina. Við erum búnir að vinna mikið fyrir þessum sigri og loksins kom hann," sagði Antawn Jamison sem var stigahæstur í liði Cleveland með 35 stig. Blake Griffin var með 27 stig og 14 fráköst hjá Clippers.Dwyane Wade treður í körfuna í nótt.Mynd/APSteve Nash var með 18 stig og 10 stoðsendingar þegar Phoenix Suns vann 95-83 útisigur á Utah Jazz í fyrsta leik Utah eftir að Jerry Sloan hætti sem þjálfari liðsins. Deron Williams og CJ Miles voru báðir með 19 stig fyrir Utah sem hefur tapað 11 af síðustu 15 leikjum sínum. Dwyane Wade skoraði 24 stig og LeBron James var með 16 stig og 10 stoðsendingar þegar Miami Heat vann sinn áttunda leik í röð og komst á toppinn í Austurdeildinni. Miami vann 106-92 útisigur á Detroit Pistons og komst upp fyrir Boston Celtics. Miami og Boston mætast síðan á morgun.Kobe Bryant skoraði 33 stig og tók 10 fráköst þegar Los Angeles Lakers vann auðveldan 113-96 sigur á New York Knicks í Madison Square Garden. Pau Gasol var með 20 stig hjá Lakers.Manu Ginobili, Tim Duncan og Tony Parker.Mynd/APJrue Holiday var með 27 stig þegar Philadelphia 76ers vann 77-71 heimasigur á San Antonio Spurs. Spencer Hawes skoraði 13 stig fyrir Sixers og Elton Brand tók 17 fráköst.Tim Duncan var með 16 stig og 13 fráköst hjá San Antonio sem átti möguleika á því að verða fyrsta liðið til að vinna 45 af fyrstu 53 leikjum sínum síðan að Chicago Bulls náði því 1996-97. Willie Green skoraði 24 stig og David West var með 17 stig og 17 fráköst þegar New Orleans Hornets vann 99-93 útisigur á Orlando Magic. Dwight Howard var með 20 stig og 17 fráköst hjá Orlando.Úrslit úr öllum leikjum í NBA-deildinni í nótt:Tyrone Corbin stýrði sínum fyrsta leik hjá Utah í nótt.Mynd/APCharlotte Bobcats-New Jersey Nets 89-94 Indiana Pacers-Minnesota Timberwolves 116-105 Orlando Magic-New Orleans Hornets 93-99 Philadelphia 76ers-San Antonio Spurs 77-71 Toronto Raptors-Portland Trail Blazers 96-102 Cleveland Cavaliers-Los Angeles Clippers 126-119 (framlengt) Detroit Pistons-Miami Heat 92-106 New York Knicks-Los Angeles Lakers 96-113 Memphis Grizzlies-Milwaukee Bucks 89-86 Utah Jazz-Phoenix Suns 83-95
NBA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Sjá meira