Keppni hafin á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar 14. febrúar 2011 18:12 Heiðbjört Arna Höskuldsdóttir, keppandi í listhlaupi, ásamt þjálfara sínum, Svetlana Akhmerova. Í dag hófst keppnin á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Liberec í Tékklandi. Í fyrsta sinn á ólympískum leikum átti Ísland keppanda í skautagrein, eða listhlaupi á skautum. Heiðbjört Arney Höskuldsdóttir keppti í stutta prógramminu sem er fyrri hluti keppninnar hjá henni. Fékk hún 24,90 stig fyrir þennan hluta og er í 28. sæti af 30 keppendum. Í alpagreinum kepptu stúlkurnar í dag í stórsvigi. 96 stúlkur voru skráðar til leiks og stóð Freydís Halla Einarsdóttir sig best okkar keppenda er hún lenti í 40. sæti á tímanum 1:50,33 (108,42 FIS punktar). Helga María Vilhjálmsdóttir hafnaði í 42. sæti á 1:51,84 (121,45 FIS punktar), Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir lenti í 45. sæti á tímanum 1:53,59 (136,56 FIS punktar) og Erla Ásgeirsdóttir í 49. sæti á 1:54,87 (147,61 FIS punktar). Alls luku 74 stúlkur keppni í dag. Þá var keppt í 10 km. skíðagöngu með hefðbundni aðferð og átti Ísland þar tvo keppendur. Sindri Freyr Kristinsson lenti í 81. sæti á tímanum 39:28.9 en Gunnar Birgisson lauk ekki keppni. Alls voru 85 keppendur skráðir til leiks og luku 82 þeirra keppni. Annars hefur heppnin ekki fylgt hópnum þar sem flest skíði urðu viðskila við hópinn í Kaupmannahöfn á laugardaginn var. Var um að kenna bilun í farangursbeltum á Kastrup flugvelli. Freydís varð þannig að keppa á lánsskíðum og eins fengu strákarnir í skíðagöngunni lánuð skíði, skó og stafi. Reiknað er með að skíðin skili sér til Tékklands í kvöld en á morgun tekur við keppni í stórsvigi hjá strákum og Sindri og Gunnar keppa í sprettgöngu með hefðbundinni aðferð. Innlendar Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Körfubolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Í dag hófst keppnin á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Liberec í Tékklandi. Í fyrsta sinn á ólympískum leikum átti Ísland keppanda í skautagrein, eða listhlaupi á skautum. Heiðbjört Arney Höskuldsdóttir keppti í stutta prógramminu sem er fyrri hluti keppninnar hjá henni. Fékk hún 24,90 stig fyrir þennan hluta og er í 28. sæti af 30 keppendum. Í alpagreinum kepptu stúlkurnar í dag í stórsvigi. 96 stúlkur voru skráðar til leiks og stóð Freydís Halla Einarsdóttir sig best okkar keppenda er hún lenti í 40. sæti á tímanum 1:50,33 (108,42 FIS punktar). Helga María Vilhjálmsdóttir hafnaði í 42. sæti á 1:51,84 (121,45 FIS punktar), Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir lenti í 45. sæti á tímanum 1:53,59 (136,56 FIS punktar) og Erla Ásgeirsdóttir í 49. sæti á 1:54,87 (147,61 FIS punktar). Alls luku 74 stúlkur keppni í dag. Þá var keppt í 10 km. skíðagöngu með hefðbundni aðferð og átti Ísland þar tvo keppendur. Sindri Freyr Kristinsson lenti í 81. sæti á tímanum 39:28.9 en Gunnar Birgisson lauk ekki keppni. Alls voru 85 keppendur skráðir til leiks og luku 82 þeirra keppni. Annars hefur heppnin ekki fylgt hópnum þar sem flest skíði urðu viðskila við hópinn í Kaupmannahöfn á laugardaginn var. Var um að kenna bilun í farangursbeltum á Kastrup flugvelli. Freydís varð þannig að keppa á lánsskíðum og eins fengu strákarnir í skíðagöngunni lánuð skíði, skó og stafi. Reiknað er með að skíðin skili sér til Tékklands í kvöld en á morgun tekur við keppni í stórsvigi hjá strákum og Sindri og Gunnar keppa í sprettgöngu með hefðbundinni aðferð.
Innlendar Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Körfubolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira