Breyttir tímar hjá Cleveland sem tapaði sínum 21. leik í röð Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 1. febrúar 2011 08:57 LeBron James og Anthony Parker í leiknum í gær. AP LeBron James mætti gamla liði sínu Cleveland Cavaliers í gær í NBA deildinni á heimavelli Miami Heat. James skoraði 24 stig í 117-90 sigri liðsins en Dwayne Wade var stigahæstur með 34 stig. Cleveland tapaði sínum 21. leik í röð en liðið hefur aðeins unnið 8 leiki og tapað 39. Það eru breyttir tímar hjá Cleveland sem var í fremstu röð þegar LeBron James lék með liðinu og liðið keppti m.a. til úrslita um titilinn árið 2007 gegn San Antonio Spurs. Byron Scott fyrrum leikmaður LA Lakers er þjálfari Cleveland og hann virðist eiga erfiða baráttu framundan. Orlando Magic ætlar sér að blanda sér í baráttuna um meistaratitilinn en liðið hefur ekki sýnt stöðugleika í vetur. Í gær tapaði Orlando gegn Memphis á útivelli, 100-97. Memphis hefur nú unnið sex af síðustu sjö leikjum sínum. Orlando vann 9 leiki í röð fram til 16. janúar en frá þeim tíma hefur liðið unnið 6 og tapað 6. Dwight Howard skoraði 25 stig fyrir Orlando og Jason Richardson skoraði 18. Larry Bird virðist hafa hitt naglann á höfuðið þegar hann rak þjálfara Indiana Pacers í fyrradag og réði aðstoðarþjálfara liðsins út leiktíðina. Indiana vann loksins leik eftir langa taphrinu. Roy Hibbert skoraði 24 sti og tók 11 fráköst í fyrsta sigri Frank Vogel sem þjálfara en mótherjarnir, Toronto Raptors, hafa ný tapað 12 leikjum í röð Carmelo Anthony skoraði 37 stig og tók 9 fráköst í liði Denver gegn New Jersey en það dugði ekki til þar sem heimamenn skoruðu 115 stig gegn 99. Anthony hefur verið orðaður við New Jersey að undanförnu en hann vill ekki framlengja samningi sínum við Denver. Brook Lopez skoraði 27 stig fyrir New Jersey og Devin Harris gaf 18 stoðsendingar. Dirk Nowitzki hafði betur gegn Rashard Lewis og JaVale McGee. Dirk Nowitzki skoraði 24 stig fyrir Dallas og Tyson Chandler skoraði 18 og tók 18 fráköst fyrir Dallas gegn Washington sem hefur ekki enn unnið útileik á tímabilinu. 24 tapleikir í röð og ekkert breyttist í gær í 102-92 tapleik gegn Dallas sem hefur nú unnið 5 leiki í röð. Úrslit gærkvöldsins í NBA deildinni: Indiana - Toronto 104-93 New Jersey - Denver 115-99 Miami - Cleveland 117-90 Memphis - Orlando 100-97 Dallas - Washington 102 - 92 Utah - Charlotte 83-78 LA Clippers - Milwaukee 105-98 NBA Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fleiri fréttir Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Sjá meira
LeBron James mætti gamla liði sínu Cleveland Cavaliers í gær í NBA deildinni á heimavelli Miami Heat. James skoraði 24 stig í 117-90 sigri liðsins en Dwayne Wade var stigahæstur með 34 stig. Cleveland tapaði sínum 21. leik í röð en liðið hefur aðeins unnið 8 leiki og tapað 39. Það eru breyttir tímar hjá Cleveland sem var í fremstu röð þegar LeBron James lék með liðinu og liðið keppti m.a. til úrslita um titilinn árið 2007 gegn San Antonio Spurs. Byron Scott fyrrum leikmaður LA Lakers er þjálfari Cleveland og hann virðist eiga erfiða baráttu framundan. Orlando Magic ætlar sér að blanda sér í baráttuna um meistaratitilinn en liðið hefur ekki sýnt stöðugleika í vetur. Í gær tapaði Orlando gegn Memphis á útivelli, 100-97. Memphis hefur nú unnið sex af síðustu sjö leikjum sínum. Orlando vann 9 leiki í röð fram til 16. janúar en frá þeim tíma hefur liðið unnið 6 og tapað 6. Dwight Howard skoraði 25 stig fyrir Orlando og Jason Richardson skoraði 18. Larry Bird virðist hafa hitt naglann á höfuðið þegar hann rak þjálfara Indiana Pacers í fyrradag og réði aðstoðarþjálfara liðsins út leiktíðina. Indiana vann loksins leik eftir langa taphrinu. Roy Hibbert skoraði 24 sti og tók 11 fráköst í fyrsta sigri Frank Vogel sem þjálfara en mótherjarnir, Toronto Raptors, hafa ný tapað 12 leikjum í röð Carmelo Anthony skoraði 37 stig og tók 9 fráköst í liði Denver gegn New Jersey en það dugði ekki til þar sem heimamenn skoruðu 115 stig gegn 99. Anthony hefur verið orðaður við New Jersey að undanförnu en hann vill ekki framlengja samningi sínum við Denver. Brook Lopez skoraði 27 stig fyrir New Jersey og Devin Harris gaf 18 stoðsendingar. Dirk Nowitzki hafði betur gegn Rashard Lewis og JaVale McGee. Dirk Nowitzki skoraði 24 stig fyrir Dallas og Tyson Chandler skoraði 18 og tók 18 fráköst fyrir Dallas gegn Washington sem hefur ekki enn unnið útileik á tímabilinu. 24 tapleikir í röð og ekkert breyttist í gær í 102-92 tapleik gegn Dallas sem hefur nú unnið 5 leiki í röð. Úrslit gærkvöldsins í NBA deildinni: Indiana - Toronto 104-93 New Jersey - Denver 115-99 Miami - Cleveland 117-90 Memphis - Orlando 100-97 Dallas - Washington 102 - 92 Utah - Charlotte 83-78 LA Clippers - Milwaukee 105-98
NBA Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fleiri fréttir Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Sjá meira