Átta komast í Ólympíuhóp FRÍ fyrir London 2012 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2011 12:15 Ásdís Hjálmsdóttir og Bergur Ingi Pétursson voru með á leikunum í Peking. Mynd/Anton Frjálsíþróttasambands Íslands hefur sett saman sérstakan Ólympíuhóp fyrir leikana í London á næsta ári. Hópinn skipa átta íþróttamenn sem eru líklegir eða hafa náð lágmörkum á leikana. Þessir frjálsíþróttamenn eru í stafrófsröð: Ásdís Hjálmsdóttir spjótkastari úr Ármanni, Bergur Ingi Pétursson sleggjukastari úr FH, Einar Daði Lárusson tugþrautamaður úr ÍR, Helga Margrét Þorsteinsdóttir sjöþrautakona úr Ármanni, Kári Steinn Karlsson maraþonhlaupari úr Breiðablik, Kristinn Torfason langstökkvari úr FH, Óðinn Björn Þorsteinsson kúluvarpari úr FH og Þorsteinn Ingvarsson langstökkvari úr HSÞ. Ásdís og Kári Steinn eru þau einu sem þegar eru með lágmark á leikana en nánari upplýsingar um meðlimi hópsins má finna hér fyrir neðan.Ólympíuhópur Frjálsíþróttasambands Íslands fyrir London 2012Nafn: Ásdís Hjálmsdóttir Aldur: 26 ára Félag: Ármann Þjálfari: Stefán Jóhannsson Grein og besti árangur: Spjótkast 61,37 m Lágmark á Ólympíuleika: 59,00 m Helstu afrek: 10.sæti á Evrópumeistaramótinu 2010 og 13.sæti á Heimsmeistaramótinu 2011.Nafn: Bergur Ingi Pétursson Aldur: 26 ára Félag: FH Þjálfari: Eggert Bogason Grein og besti árangur: Sleggjukast 74,48 m Lágmark á Ólympíuleika: 74,00 m Helstu afrek: Keppti á HM unglinga 2004 ítalíu, Ólympíuleikum 2008 í Peking, HM 2009 í Berlin. Tvisvar sinnum orðið í 1.sæti í Evrópubikarkeppni landsliða í 2.deild. Margfaldur Íslands- og Bikarmeistari. Er Íslandsmethafi og fyrstur Íslendinga til að kasta yfir 70m í sleggjukasti.Nafn: Einar Daði Lárusson Aldur: 21 árs Félag: ÍR Þjálfari: Þráinn Hafsteinsson Grein og besti árangur: Tugþraut 7587 stig Lágmark á Ólympíuleika: 7950 stig Helstu afrek: Íslandsmethafi í tugþraut, sjöþraut, 60m grind, 110m grind og stangarstökki m.a í flokki 20 – 22 ára. 7. sæti í áttþraut á HM U18 2007, 12. sæti í tugþraut á TNT Fortuna Meeting 2011, 13. sæti í tugþraut á EM U23 2011. 1. sæti í 400 m. grind á Norðurlandamóti U20 2009Nafn: Helga Margrét Þorsteinsdóttir Aldur: 20 ára Félag: Ármann Þjálfari: Agne Bergvall ásamt fleirum Grein og besti árangur: Sjöþraut 5878 stig Lágmark á Ólympíuleika: 5950 stig Helstu afrek: Bronsverðlaun í sjöþraut á HM 19 ára og yngri 2010. Íslandsmet í sjöþraut utanhúss og fimmtarþraut innanhúss.Nafn: Kári Steinn Karlsson Aldur: 25 ára Félag: Breiðablik Þjálfari: Gunnar Páll Jóakimsson Grein og besti árangur: Maraþon 2:17:12 Lágmark á Ólympíuleika: 2:18:00 Helstu afrek: Íslandsmet í 5.000m, 10.000m, hálfmaraþoni, maraþoni, 3.000m innanhús og 5.000m innanhús. 17.sæti í Berlínarmaraþoni 2011.Nafn: Kristinn Torfason Aldur: 27 ára Félag: FH Þjálfari: Einar Þór Einarsson, Jónas Hlynur Hallgrímsson og Ragnheiður Ólafsdóttir Grein og besti árangur: Langstökk 7,77 innanhúss og 7,67 utanhúss Lágmark á Ólympíuleika: 8,10 m Helstu afrek: Tvöfaldur smáþjóðaleikameistari í langstökki (2009, 2011), Smáþjóðaleikamet í langstökk 7.67m (2011), Íslandsmet í þrístökki innanhús 15.27m, Íslandsmet í 4x100m boðhlaupi, Íslandsmet í 4x400m boðhlaupi. Keppti á Evrópumeistaramótinu innanhús í París 2011 og á Heimsmeistaramótinu í Suður Kóreu 2011Nafn: Óðinn Björn Þorsteinsson Aldur: 30 ára Félag: FH Þjálfari: Helgi Þór Helgason, Eggert Bogason Grein og besti árangur: Kúluvarp 19,83m Lágmark á Ólympíuleika: 20,00 Helstu afrek: Pb 19,83 Göteborg Keppti á EM innanhúss í Birmingham og París 2007 og 2009 og EM utanhúss í Barcelona 2010 Keppti á Smáþjóðaleikum 1999, 2003, 2005, 2009, 2011 og á tvö gull, tvö silfur og tvö brons frá þeim. Íslandsmeistari í kúluvarpi utanhúss 2004 til 2011 og innanhúss 2002 og 2005 til 2011 Íþróttamaður Hafnafjarðar 2010 Íþróttamaður (karl) FRI 2007 og 2010Nafn: Þorsteinn Ingvarsson Aldur: 23 ára Félag: HSÞ Þjálfari: Þráinn Hafsteinsson, Jón F. Benónýsson Grein og besti árangur: Langstökk 7,65 innanhúss og 7,79 utanhúss Lágmark á Ólympíuleika: 8,10 m Helstu afrek: Keppandi á EM Barcelona 2010 Topp 10 Evrópu U23 í langstökki 2010 Keppandi á HM 17ára og yngri 2005 Norðurlandameistari U20 í langstökki 2005 Sjöfaldur Íslandsmeistari í Langstökki karla Íþróttamaður HSÞ 2003,2004,2005,2006,2010 Innlendar Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Sjá meira
Frjálsíþróttasambands Íslands hefur sett saman sérstakan Ólympíuhóp fyrir leikana í London á næsta ári. Hópinn skipa átta íþróttamenn sem eru líklegir eða hafa náð lágmörkum á leikana. Þessir frjálsíþróttamenn eru í stafrófsröð: Ásdís Hjálmsdóttir spjótkastari úr Ármanni, Bergur Ingi Pétursson sleggjukastari úr FH, Einar Daði Lárusson tugþrautamaður úr ÍR, Helga Margrét Þorsteinsdóttir sjöþrautakona úr Ármanni, Kári Steinn Karlsson maraþonhlaupari úr Breiðablik, Kristinn Torfason langstökkvari úr FH, Óðinn Björn Þorsteinsson kúluvarpari úr FH og Þorsteinn Ingvarsson langstökkvari úr HSÞ. Ásdís og Kári Steinn eru þau einu sem þegar eru með lágmark á leikana en nánari upplýsingar um meðlimi hópsins má finna hér fyrir neðan.Ólympíuhópur Frjálsíþróttasambands Íslands fyrir London 2012Nafn: Ásdís Hjálmsdóttir Aldur: 26 ára Félag: Ármann Þjálfari: Stefán Jóhannsson Grein og besti árangur: Spjótkast 61,37 m Lágmark á Ólympíuleika: 59,00 m Helstu afrek: 10.sæti á Evrópumeistaramótinu 2010 og 13.sæti á Heimsmeistaramótinu 2011.Nafn: Bergur Ingi Pétursson Aldur: 26 ára Félag: FH Þjálfari: Eggert Bogason Grein og besti árangur: Sleggjukast 74,48 m Lágmark á Ólympíuleika: 74,00 m Helstu afrek: Keppti á HM unglinga 2004 ítalíu, Ólympíuleikum 2008 í Peking, HM 2009 í Berlin. Tvisvar sinnum orðið í 1.sæti í Evrópubikarkeppni landsliða í 2.deild. Margfaldur Íslands- og Bikarmeistari. Er Íslandsmethafi og fyrstur Íslendinga til að kasta yfir 70m í sleggjukasti.Nafn: Einar Daði Lárusson Aldur: 21 árs Félag: ÍR Þjálfari: Þráinn Hafsteinsson Grein og besti árangur: Tugþraut 7587 stig Lágmark á Ólympíuleika: 7950 stig Helstu afrek: Íslandsmethafi í tugþraut, sjöþraut, 60m grind, 110m grind og stangarstökki m.a í flokki 20 – 22 ára. 7. sæti í áttþraut á HM U18 2007, 12. sæti í tugþraut á TNT Fortuna Meeting 2011, 13. sæti í tugþraut á EM U23 2011. 1. sæti í 400 m. grind á Norðurlandamóti U20 2009Nafn: Helga Margrét Þorsteinsdóttir Aldur: 20 ára Félag: Ármann Þjálfari: Agne Bergvall ásamt fleirum Grein og besti árangur: Sjöþraut 5878 stig Lágmark á Ólympíuleika: 5950 stig Helstu afrek: Bronsverðlaun í sjöþraut á HM 19 ára og yngri 2010. Íslandsmet í sjöþraut utanhúss og fimmtarþraut innanhúss.Nafn: Kári Steinn Karlsson Aldur: 25 ára Félag: Breiðablik Þjálfari: Gunnar Páll Jóakimsson Grein og besti árangur: Maraþon 2:17:12 Lágmark á Ólympíuleika: 2:18:00 Helstu afrek: Íslandsmet í 5.000m, 10.000m, hálfmaraþoni, maraþoni, 3.000m innanhús og 5.000m innanhús. 17.sæti í Berlínarmaraþoni 2011.Nafn: Kristinn Torfason Aldur: 27 ára Félag: FH Þjálfari: Einar Þór Einarsson, Jónas Hlynur Hallgrímsson og Ragnheiður Ólafsdóttir Grein og besti árangur: Langstökk 7,77 innanhúss og 7,67 utanhúss Lágmark á Ólympíuleika: 8,10 m Helstu afrek: Tvöfaldur smáþjóðaleikameistari í langstökki (2009, 2011), Smáþjóðaleikamet í langstökk 7.67m (2011), Íslandsmet í þrístökki innanhús 15.27m, Íslandsmet í 4x100m boðhlaupi, Íslandsmet í 4x400m boðhlaupi. Keppti á Evrópumeistaramótinu innanhús í París 2011 og á Heimsmeistaramótinu í Suður Kóreu 2011Nafn: Óðinn Björn Þorsteinsson Aldur: 30 ára Félag: FH Þjálfari: Helgi Þór Helgason, Eggert Bogason Grein og besti árangur: Kúluvarp 19,83m Lágmark á Ólympíuleika: 20,00 Helstu afrek: Pb 19,83 Göteborg Keppti á EM innanhúss í Birmingham og París 2007 og 2009 og EM utanhúss í Barcelona 2010 Keppti á Smáþjóðaleikum 1999, 2003, 2005, 2009, 2011 og á tvö gull, tvö silfur og tvö brons frá þeim. Íslandsmeistari í kúluvarpi utanhúss 2004 til 2011 og innanhúss 2002 og 2005 til 2011 Íþróttamaður Hafnafjarðar 2010 Íþróttamaður (karl) FRI 2007 og 2010Nafn: Þorsteinn Ingvarsson Aldur: 23 ára Félag: HSÞ Þjálfari: Þráinn Hafsteinsson, Jón F. Benónýsson Grein og besti árangur: Langstökk 7,65 innanhúss og 7,79 utanhúss Lágmark á Ólympíuleika: 8,10 m Helstu afrek: Keppandi á EM Barcelona 2010 Topp 10 Evrópu U23 í langstökki 2010 Keppandi á HM 17ára og yngri 2005 Norðurlandameistari U20 í langstökki 2005 Sjöfaldur Íslandsmeistari í Langstökki karla Íþróttamaður HSÞ 2003,2004,2005,2006,2010
Innlendar Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Sjá meira