Skoða myndir hér.
Korku-konur, sem er félagsskapur kvenna í nýsköpun og sprotafyrirtækjum, hittast einu sinni í mánuði þar sem þær leggja áherslu á fræðslu, eflingu tengslanetsins ásamt því að gæða sér á ýmsu góðgæti í leiðinni.
Þessa helgi er síðasta sýningarhelgi Muses.is en alls eru 18 myndlistarmenn úr íslenskri grasrót með verk á sýningunni. Opið laugardag og sunnudag frá kl. 13:00-17:00. Frítt inn.
Korka - konur í nýsköpun og sprotafyrirtækjum