Birmingham og Tottenham úr leik - úrslitin í Evrópudeildinni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2011 18:00 Antonio Di Natale og félagar í Udinese komust áfram í kvöld. Mynd/Nordic Photos/Getty Ensku liðin Birmingham og Tottenham duttu bæði út úr Evrópudeildinni í kvöld og fóru því sömu leið og Fulham í gær. Stoke var því eina enska liðið sem komst upp úr sínum riðli. Rubin Kazan, Club Brugge, AZ Alkmaar og Udinese voru síðustu liðin til þess að tryggja sæti í 32 liða úrslitunum í lokaumferðinni í kvöld. Birmingham var 1-0 sigur á Maribor þökk sé sigurmarki Adam Rooney en Club Brugge náði 1-1 jafntefli á móti Braga og tryggði sér ekki bara sæti í 32 liða úrslitunum heldur einnig sigur í riðlinum. Udinese fór áfram eftir 1-1 jafntefli á móti Celtic og AZ Alkmaar nægði að gera 1-1 jafntefli á móti Metalist Kharkiv. Tottenham varð að vinna sinn leik á Shamrock Rovers, treysta á það að Rubin Kazan tapaði fyrir PAOK, sem var þegar komið áfram, auk þess að Tottenham-menn þurfu að vinna upp sex mörk sem Rubin var með í forskot í markatölu. Þetta leit vel út í hálfleik þegar Tottenham var 3-0 yfir og Rubin Kazan var 0-1 undir í Grikklandi. Rubin tókst hinsvegar að jafna leikinn manni færri og Tottenham bætti bara við einu mark í seinni hálfleik. Rubin Kazan fór því áfram.Úrslit og markaskorarar í kvöld:A-riðill: (PAOK og Rubin Kazan fóru áfram)18.00: PAOK Thessaloniki - Rubin Kazan 1-1 1-0 Vieirinha (16.), 1-1 Nelson Valdez (48.)18.00: Shamrock - Tottenham 0-4 0-1 Steven Pienaar (29.), 0-2 Andros Townsend (38.), 0-3 Jermain Defoe (45.), 0-4 Harry Kane (90.)B-riðill: (Standard Liege og Hannover fóru áfram)18.00: Hannover-Vorskla Poltava 3-1 1-0 Konstantin Rausch (25.) , 2-0 Didier Konan Ya (33.), 2-1 Roman Bezus (45.), 3-1 Artur Sobiech (78.)18.00: FCK - Standard Liege 0-1 0-1 Michy Batshuayi (31.)C-riðill: (PSV Eindhoven og Legia Varsjá fóru áfram)18:00 PSV Eindhoven - Rapid Búkarest 2-1 1-0 Stanislav Manolev (75.), 2-0 Tim Matavz (79.), 2-1 Daniel Pancu (90.)18:00 Hapoel Tel Aviv - Legia Varsjá 2-0 1-0 Salim Toama (33.), 2-0 Avihai Yadin (76.)H-riðill: (Club Brugge og Braga fóru áfram)20.05: Club Brugge - Braga 1-1 1-0 Björn Vleminckx (50.), 1-1 Ewerton (65.)20.05: Birmingham - NK Maribor 1-0 1-0 Adam Rooney (24.)G-riðill: (Metalist Kharkiv og AZ Alkmaar fóru áfram)20.05: AZ Alkmaar - Metalist Kharkiv 1-1 0-1 Marko Devic (37.), 1-1 Adam Maher (37.)20.05: Austria Vín - Malmö FF 2-0 1-0 Michael Liendl (62.), 2-0 Nacer Barazite (80.)I-riðill: (Atlético Madrid og Udinese fóru áfram)20.05: Atletico Madrid - Stade Rennes 3-1 1-0 Falcao (39.), 2-0 Alvaro Soto Dominguez (43.), 3-0 Arda Turan (79.), 3-1 Georges Mandjeck (86.)20.05: Udinese - Celtic 1-1 0-1 Gary Hooper (29.), 1-1 Antonio Di Natale (45.)Liðin í 32 liða úrslitunum- Úr riðlakeppni Evrópudeildarinnar - PAOK frá Grikklandi Standard Liege frá Belgíu PSV Eindhoven frá Hollandi Sporting CP frá Portúgal Besiktas frá Tyrklandi Athletic Bilbao frá Spáni Metalist Kharkiv frá Úkraínu Club Brugge frá Belgíu Atlético Madrid frá Spáni Schalke 04 frá Þýskalandi Twente frá Hollandi Anderlecht frá Belgíu Rubin Kazan frá Rússlandi Hannover 96 frá Þýskalandi Legia Varsjá frá Póllandi Lazio frá Ítalíu Stoke City frá Englandi Red Bull Salzburg frá Austurríki AZ Alkmaar frá Hollandi Braga frá Portúgal Udinese frá Ítalíu Steaua Búkarest frá Rúmeníu Wisla Krakóv frá Póllandi Lokomotiv Moskva frá Rússlandi- Úr Meistaradeildinni - Manchester City frá Englandi Manchester United frá Englandi Olympiacos frá Grikklandi Valencia frá Spáni Porto frá Portúgal Ajax frá Hollandi Trabzonspor frá Tyrklandi Viktoria Plzen frá Tékklandi Evrópudeild UEFA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Sjá meira
Ensku liðin Birmingham og Tottenham duttu bæði út úr Evrópudeildinni í kvöld og fóru því sömu leið og Fulham í gær. Stoke var því eina enska liðið sem komst upp úr sínum riðli. Rubin Kazan, Club Brugge, AZ Alkmaar og Udinese voru síðustu liðin til þess að tryggja sæti í 32 liða úrslitunum í lokaumferðinni í kvöld. Birmingham var 1-0 sigur á Maribor þökk sé sigurmarki Adam Rooney en Club Brugge náði 1-1 jafntefli á móti Braga og tryggði sér ekki bara sæti í 32 liða úrslitunum heldur einnig sigur í riðlinum. Udinese fór áfram eftir 1-1 jafntefli á móti Celtic og AZ Alkmaar nægði að gera 1-1 jafntefli á móti Metalist Kharkiv. Tottenham varð að vinna sinn leik á Shamrock Rovers, treysta á það að Rubin Kazan tapaði fyrir PAOK, sem var þegar komið áfram, auk þess að Tottenham-menn þurfu að vinna upp sex mörk sem Rubin var með í forskot í markatölu. Þetta leit vel út í hálfleik þegar Tottenham var 3-0 yfir og Rubin Kazan var 0-1 undir í Grikklandi. Rubin tókst hinsvegar að jafna leikinn manni færri og Tottenham bætti bara við einu mark í seinni hálfleik. Rubin Kazan fór því áfram.Úrslit og markaskorarar í kvöld:A-riðill: (PAOK og Rubin Kazan fóru áfram)18.00: PAOK Thessaloniki - Rubin Kazan 1-1 1-0 Vieirinha (16.), 1-1 Nelson Valdez (48.)18.00: Shamrock - Tottenham 0-4 0-1 Steven Pienaar (29.), 0-2 Andros Townsend (38.), 0-3 Jermain Defoe (45.), 0-4 Harry Kane (90.)B-riðill: (Standard Liege og Hannover fóru áfram)18.00: Hannover-Vorskla Poltava 3-1 1-0 Konstantin Rausch (25.) , 2-0 Didier Konan Ya (33.), 2-1 Roman Bezus (45.), 3-1 Artur Sobiech (78.)18.00: FCK - Standard Liege 0-1 0-1 Michy Batshuayi (31.)C-riðill: (PSV Eindhoven og Legia Varsjá fóru áfram)18:00 PSV Eindhoven - Rapid Búkarest 2-1 1-0 Stanislav Manolev (75.), 2-0 Tim Matavz (79.), 2-1 Daniel Pancu (90.)18:00 Hapoel Tel Aviv - Legia Varsjá 2-0 1-0 Salim Toama (33.), 2-0 Avihai Yadin (76.)H-riðill: (Club Brugge og Braga fóru áfram)20.05: Club Brugge - Braga 1-1 1-0 Björn Vleminckx (50.), 1-1 Ewerton (65.)20.05: Birmingham - NK Maribor 1-0 1-0 Adam Rooney (24.)G-riðill: (Metalist Kharkiv og AZ Alkmaar fóru áfram)20.05: AZ Alkmaar - Metalist Kharkiv 1-1 0-1 Marko Devic (37.), 1-1 Adam Maher (37.)20.05: Austria Vín - Malmö FF 2-0 1-0 Michael Liendl (62.), 2-0 Nacer Barazite (80.)I-riðill: (Atlético Madrid og Udinese fóru áfram)20.05: Atletico Madrid - Stade Rennes 3-1 1-0 Falcao (39.), 2-0 Alvaro Soto Dominguez (43.), 3-0 Arda Turan (79.), 3-1 Georges Mandjeck (86.)20.05: Udinese - Celtic 1-1 0-1 Gary Hooper (29.), 1-1 Antonio Di Natale (45.)Liðin í 32 liða úrslitunum- Úr riðlakeppni Evrópudeildarinnar - PAOK frá Grikklandi Standard Liege frá Belgíu PSV Eindhoven frá Hollandi Sporting CP frá Portúgal Besiktas frá Tyrklandi Athletic Bilbao frá Spáni Metalist Kharkiv frá Úkraínu Club Brugge frá Belgíu Atlético Madrid frá Spáni Schalke 04 frá Þýskalandi Twente frá Hollandi Anderlecht frá Belgíu Rubin Kazan frá Rússlandi Hannover 96 frá Þýskalandi Legia Varsjá frá Póllandi Lazio frá Ítalíu Stoke City frá Englandi Red Bull Salzburg frá Austurríki AZ Alkmaar frá Hollandi Braga frá Portúgal Udinese frá Ítalíu Steaua Búkarest frá Rúmeníu Wisla Krakóv frá Póllandi Lokomotiv Moskva frá Rússlandi- Úr Meistaradeildinni - Manchester City frá Englandi Manchester United frá Englandi Olympiacos frá Grikklandi Valencia frá Spáni Porto frá Portúgal Ajax frá Hollandi Trabzonspor frá Tyrklandi Viktoria Plzen frá Tékklandi
Evrópudeild UEFA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Sjá meira