Birmingham og Tottenham úr leik - úrslitin í Evrópudeildinni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2011 18:00 Antonio Di Natale og félagar í Udinese komust áfram í kvöld. Mynd/Nordic Photos/Getty Ensku liðin Birmingham og Tottenham duttu bæði út úr Evrópudeildinni í kvöld og fóru því sömu leið og Fulham í gær. Stoke var því eina enska liðið sem komst upp úr sínum riðli. Rubin Kazan, Club Brugge, AZ Alkmaar og Udinese voru síðustu liðin til þess að tryggja sæti í 32 liða úrslitunum í lokaumferðinni í kvöld. Birmingham var 1-0 sigur á Maribor þökk sé sigurmarki Adam Rooney en Club Brugge náði 1-1 jafntefli á móti Braga og tryggði sér ekki bara sæti í 32 liða úrslitunum heldur einnig sigur í riðlinum. Udinese fór áfram eftir 1-1 jafntefli á móti Celtic og AZ Alkmaar nægði að gera 1-1 jafntefli á móti Metalist Kharkiv. Tottenham varð að vinna sinn leik á Shamrock Rovers, treysta á það að Rubin Kazan tapaði fyrir PAOK, sem var þegar komið áfram, auk þess að Tottenham-menn þurfu að vinna upp sex mörk sem Rubin var með í forskot í markatölu. Þetta leit vel út í hálfleik þegar Tottenham var 3-0 yfir og Rubin Kazan var 0-1 undir í Grikklandi. Rubin tókst hinsvegar að jafna leikinn manni færri og Tottenham bætti bara við einu mark í seinni hálfleik. Rubin Kazan fór því áfram.Úrslit og markaskorarar í kvöld:A-riðill: (PAOK og Rubin Kazan fóru áfram)18.00: PAOK Thessaloniki - Rubin Kazan 1-1 1-0 Vieirinha (16.), 1-1 Nelson Valdez (48.)18.00: Shamrock - Tottenham 0-4 0-1 Steven Pienaar (29.), 0-2 Andros Townsend (38.), 0-3 Jermain Defoe (45.), 0-4 Harry Kane (90.)B-riðill: (Standard Liege og Hannover fóru áfram)18.00: Hannover-Vorskla Poltava 3-1 1-0 Konstantin Rausch (25.) , 2-0 Didier Konan Ya (33.), 2-1 Roman Bezus (45.), 3-1 Artur Sobiech (78.)18.00: FCK - Standard Liege 0-1 0-1 Michy Batshuayi (31.)C-riðill: (PSV Eindhoven og Legia Varsjá fóru áfram)18:00 PSV Eindhoven - Rapid Búkarest 2-1 1-0 Stanislav Manolev (75.), 2-0 Tim Matavz (79.), 2-1 Daniel Pancu (90.)18:00 Hapoel Tel Aviv - Legia Varsjá 2-0 1-0 Salim Toama (33.), 2-0 Avihai Yadin (76.)H-riðill: (Club Brugge og Braga fóru áfram)20.05: Club Brugge - Braga 1-1 1-0 Björn Vleminckx (50.), 1-1 Ewerton (65.)20.05: Birmingham - NK Maribor 1-0 1-0 Adam Rooney (24.)G-riðill: (Metalist Kharkiv og AZ Alkmaar fóru áfram)20.05: AZ Alkmaar - Metalist Kharkiv 1-1 0-1 Marko Devic (37.), 1-1 Adam Maher (37.)20.05: Austria Vín - Malmö FF 2-0 1-0 Michael Liendl (62.), 2-0 Nacer Barazite (80.)I-riðill: (Atlético Madrid og Udinese fóru áfram)20.05: Atletico Madrid - Stade Rennes 3-1 1-0 Falcao (39.), 2-0 Alvaro Soto Dominguez (43.), 3-0 Arda Turan (79.), 3-1 Georges Mandjeck (86.)20.05: Udinese - Celtic 1-1 0-1 Gary Hooper (29.), 1-1 Antonio Di Natale (45.)Liðin í 32 liða úrslitunum- Úr riðlakeppni Evrópudeildarinnar - PAOK frá Grikklandi Standard Liege frá Belgíu PSV Eindhoven frá Hollandi Sporting CP frá Portúgal Besiktas frá Tyrklandi Athletic Bilbao frá Spáni Metalist Kharkiv frá Úkraínu Club Brugge frá Belgíu Atlético Madrid frá Spáni Schalke 04 frá Þýskalandi Twente frá Hollandi Anderlecht frá Belgíu Rubin Kazan frá Rússlandi Hannover 96 frá Þýskalandi Legia Varsjá frá Póllandi Lazio frá Ítalíu Stoke City frá Englandi Red Bull Salzburg frá Austurríki AZ Alkmaar frá Hollandi Braga frá Portúgal Udinese frá Ítalíu Steaua Búkarest frá Rúmeníu Wisla Krakóv frá Póllandi Lokomotiv Moskva frá Rússlandi- Úr Meistaradeildinni - Manchester City frá Englandi Manchester United frá Englandi Olympiacos frá Grikklandi Valencia frá Spáni Porto frá Portúgal Ajax frá Hollandi Trabzonspor frá Tyrklandi Viktoria Plzen frá Tékklandi Evrópudeild UEFA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Ensku liðin Birmingham og Tottenham duttu bæði út úr Evrópudeildinni í kvöld og fóru því sömu leið og Fulham í gær. Stoke var því eina enska liðið sem komst upp úr sínum riðli. Rubin Kazan, Club Brugge, AZ Alkmaar og Udinese voru síðustu liðin til þess að tryggja sæti í 32 liða úrslitunum í lokaumferðinni í kvöld. Birmingham var 1-0 sigur á Maribor þökk sé sigurmarki Adam Rooney en Club Brugge náði 1-1 jafntefli á móti Braga og tryggði sér ekki bara sæti í 32 liða úrslitunum heldur einnig sigur í riðlinum. Udinese fór áfram eftir 1-1 jafntefli á móti Celtic og AZ Alkmaar nægði að gera 1-1 jafntefli á móti Metalist Kharkiv. Tottenham varð að vinna sinn leik á Shamrock Rovers, treysta á það að Rubin Kazan tapaði fyrir PAOK, sem var þegar komið áfram, auk þess að Tottenham-menn þurfu að vinna upp sex mörk sem Rubin var með í forskot í markatölu. Þetta leit vel út í hálfleik þegar Tottenham var 3-0 yfir og Rubin Kazan var 0-1 undir í Grikklandi. Rubin tókst hinsvegar að jafna leikinn manni færri og Tottenham bætti bara við einu mark í seinni hálfleik. Rubin Kazan fór því áfram.Úrslit og markaskorarar í kvöld:A-riðill: (PAOK og Rubin Kazan fóru áfram)18.00: PAOK Thessaloniki - Rubin Kazan 1-1 1-0 Vieirinha (16.), 1-1 Nelson Valdez (48.)18.00: Shamrock - Tottenham 0-4 0-1 Steven Pienaar (29.), 0-2 Andros Townsend (38.), 0-3 Jermain Defoe (45.), 0-4 Harry Kane (90.)B-riðill: (Standard Liege og Hannover fóru áfram)18.00: Hannover-Vorskla Poltava 3-1 1-0 Konstantin Rausch (25.) , 2-0 Didier Konan Ya (33.), 2-1 Roman Bezus (45.), 3-1 Artur Sobiech (78.)18.00: FCK - Standard Liege 0-1 0-1 Michy Batshuayi (31.)C-riðill: (PSV Eindhoven og Legia Varsjá fóru áfram)18:00 PSV Eindhoven - Rapid Búkarest 2-1 1-0 Stanislav Manolev (75.), 2-0 Tim Matavz (79.), 2-1 Daniel Pancu (90.)18:00 Hapoel Tel Aviv - Legia Varsjá 2-0 1-0 Salim Toama (33.), 2-0 Avihai Yadin (76.)H-riðill: (Club Brugge og Braga fóru áfram)20.05: Club Brugge - Braga 1-1 1-0 Björn Vleminckx (50.), 1-1 Ewerton (65.)20.05: Birmingham - NK Maribor 1-0 1-0 Adam Rooney (24.)G-riðill: (Metalist Kharkiv og AZ Alkmaar fóru áfram)20.05: AZ Alkmaar - Metalist Kharkiv 1-1 0-1 Marko Devic (37.), 1-1 Adam Maher (37.)20.05: Austria Vín - Malmö FF 2-0 1-0 Michael Liendl (62.), 2-0 Nacer Barazite (80.)I-riðill: (Atlético Madrid og Udinese fóru áfram)20.05: Atletico Madrid - Stade Rennes 3-1 1-0 Falcao (39.), 2-0 Alvaro Soto Dominguez (43.), 3-0 Arda Turan (79.), 3-1 Georges Mandjeck (86.)20.05: Udinese - Celtic 1-1 0-1 Gary Hooper (29.), 1-1 Antonio Di Natale (45.)Liðin í 32 liða úrslitunum- Úr riðlakeppni Evrópudeildarinnar - PAOK frá Grikklandi Standard Liege frá Belgíu PSV Eindhoven frá Hollandi Sporting CP frá Portúgal Besiktas frá Tyrklandi Athletic Bilbao frá Spáni Metalist Kharkiv frá Úkraínu Club Brugge frá Belgíu Atlético Madrid frá Spáni Schalke 04 frá Þýskalandi Twente frá Hollandi Anderlecht frá Belgíu Rubin Kazan frá Rússlandi Hannover 96 frá Þýskalandi Legia Varsjá frá Póllandi Lazio frá Ítalíu Stoke City frá Englandi Red Bull Salzburg frá Austurríki AZ Alkmaar frá Hollandi Braga frá Portúgal Udinese frá Ítalíu Steaua Búkarest frá Rúmeníu Wisla Krakóv frá Póllandi Lokomotiv Moskva frá Rússlandi- Úr Meistaradeildinni - Manchester City frá Englandi Manchester United frá Englandi Olympiacos frá Grikklandi Valencia frá Spáni Porto frá Portúgal Ajax frá Hollandi Trabzonspor frá Tyrklandi Viktoria Plzen frá Tékklandi
Evrópudeild UEFA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira