Birmingham og Tottenham úr leik - úrslitin í Evrópudeildinni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2011 18:00 Antonio Di Natale og félagar í Udinese komust áfram í kvöld. Mynd/Nordic Photos/Getty Ensku liðin Birmingham og Tottenham duttu bæði út úr Evrópudeildinni í kvöld og fóru því sömu leið og Fulham í gær. Stoke var því eina enska liðið sem komst upp úr sínum riðli. Rubin Kazan, Club Brugge, AZ Alkmaar og Udinese voru síðustu liðin til þess að tryggja sæti í 32 liða úrslitunum í lokaumferðinni í kvöld. Birmingham var 1-0 sigur á Maribor þökk sé sigurmarki Adam Rooney en Club Brugge náði 1-1 jafntefli á móti Braga og tryggði sér ekki bara sæti í 32 liða úrslitunum heldur einnig sigur í riðlinum. Udinese fór áfram eftir 1-1 jafntefli á móti Celtic og AZ Alkmaar nægði að gera 1-1 jafntefli á móti Metalist Kharkiv. Tottenham varð að vinna sinn leik á Shamrock Rovers, treysta á það að Rubin Kazan tapaði fyrir PAOK, sem var þegar komið áfram, auk þess að Tottenham-menn þurfu að vinna upp sex mörk sem Rubin var með í forskot í markatölu. Þetta leit vel út í hálfleik þegar Tottenham var 3-0 yfir og Rubin Kazan var 0-1 undir í Grikklandi. Rubin tókst hinsvegar að jafna leikinn manni færri og Tottenham bætti bara við einu mark í seinni hálfleik. Rubin Kazan fór því áfram.Úrslit og markaskorarar í kvöld:A-riðill: (PAOK og Rubin Kazan fóru áfram)18.00: PAOK Thessaloniki - Rubin Kazan 1-1 1-0 Vieirinha (16.), 1-1 Nelson Valdez (48.)18.00: Shamrock - Tottenham 0-4 0-1 Steven Pienaar (29.), 0-2 Andros Townsend (38.), 0-3 Jermain Defoe (45.), 0-4 Harry Kane (90.)B-riðill: (Standard Liege og Hannover fóru áfram)18.00: Hannover-Vorskla Poltava 3-1 1-0 Konstantin Rausch (25.) , 2-0 Didier Konan Ya (33.), 2-1 Roman Bezus (45.), 3-1 Artur Sobiech (78.)18.00: FCK - Standard Liege 0-1 0-1 Michy Batshuayi (31.)C-riðill: (PSV Eindhoven og Legia Varsjá fóru áfram)18:00 PSV Eindhoven - Rapid Búkarest 2-1 1-0 Stanislav Manolev (75.), 2-0 Tim Matavz (79.), 2-1 Daniel Pancu (90.)18:00 Hapoel Tel Aviv - Legia Varsjá 2-0 1-0 Salim Toama (33.), 2-0 Avihai Yadin (76.)H-riðill: (Club Brugge og Braga fóru áfram)20.05: Club Brugge - Braga 1-1 1-0 Björn Vleminckx (50.), 1-1 Ewerton (65.)20.05: Birmingham - NK Maribor 1-0 1-0 Adam Rooney (24.)G-riðill: (Metalist Kharkiv og AZ Alkmaar fóru áfram)20.05: AZ Alkmaar - Metalist Kharkiv 1-1 0-1 Marko Devic (37.), 1-1 Adam Maher (37.)20.05: Austria Vín - Malmö FF 2-0 1-0 Michael Liendl (62.), 2-0 Nacer Barazite (80.)I-riðill: (Atlético Madrid og Udinese fóru áfram)20.05: Atletico Madrid - Stade Rennes 3-1 1-0 Falcao (39.), 2-0 Alvaro Soto Dominguez (43.), 3-0 Arda Turan (79.), 3-1 Georges Mandjeck (86.)20.05: Udinese - Celtic 1-1 0-1 Gary Hooper (29.), 1-1 Antonio Di Natale (45.)Liðin í 32 liða úrslitunum- Úr riðlakeppni Evrópudeildarinnar - PAOK frá Grikklandi Standard Liege frá Belgíu PSV Eindhoven frá Hollandi Sporting CP frá Portúgal Besiktas frá Tyrklandi Athletic Bilbao frá Spáni Metalist Kharkiv frá Úkraínu Club Brugge frá Belgíu Atlético Madrid frá Spáni Schalke 04 frá Þýskalandi Twente frá Hollandi Anderlecht frá Belgíu Rubin Kazan frá Rússlandi Hannover 96 frá Þýskalandi Legia Varsjá frá Póllandi Lazio frá Ítalíu Stoke City frá Englandi Red Bull Salzburg frá Austurríki AZ Alkmaar frá Hollandi Braga frá Portúgal Udinese frá Ítalíu Steaua Búkarest frá Rúmeníu Wisla Krakóv frá Póllandi Lokomotiv Moskva frá Rússlandi- Úr Meistaradeildinni - Manchester City frá Englandi Manchester United frá Englandi Olympiacos frá Grikklandi Valencia frá Spáni Porto frá Portúgal Ajax frá Hollandi Trabzonspor frá Tyrklandi Viktoria Plzen frá Tékklandi Evrópudeild UEFA Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira
Ensku liðin Birmingham og Tottenham duttu bæði út úr Evrópudeildinni í kvöld og fóru því sömu leið og Fulham í gær. Stoke var því eina enska liðið sem komst upp úr sínum riðli. Rubin Kazan, Club Brugge, AZ Alkmaar og Udinese voru síðustu liðin til þess að tryggja sæti í 32 liða úrslitunum í lokaumferðinni í kvöld. Birmingham var 1-0 sigur á Maribor þökk sé sigurmarki Adam Rooney en Club Brugge náði 1-1 jafntefli á móti Braga og tryggði sér ekki bara sæti í 32 liða úrslitunum heldur einnig sigur í riðlinum. Udinese fór áfram eftir 1-1 jafntefli á móti Celtic og AZ Alkmaar nægði að gera 1-1 jafntefli á móti Metalist Kharkiv. Tottenham varð að vinna sinn leik á Shamrock Rovers, treysta á það að Rubin Kazan tapaði fyrir PAOK, sem var þegar komið áfram, auk þess að Tottenham-menn þurfu að vinna upp sex mörk sem Rubin var með í forskot í markatölu. Þetta leit vel út í hálfleik þegar Tottenham var 3-0 yfir og Rubin Kazan var 0-1 undir í Grikklandi. Rubin tókst hinsvegar að jafna leikinn manni færri og Tottenham bætti bara við einu mark í seinni hálfleik. Rubin Kazan fór því áfram.Úrslit og markaskorarar í kvöld:A-riðill: (PAOK og Rubin Kazan fóru áfram)18.00: PAOK Thessaloniki - Rubin Kazan 1-1 1-0 Vieirinha (16.), 1-1 Nelson Valdez (48.)18.00: Shamrock - Tottenham 0-4 0-1 Steven Pienaar (29.), 0-2 Andros Townsend (38.), 0-3 Jermain Defoe (45.), 0-4 Harry Kane (90.)B-riðill: (Standard Liege og Hannover fóru áfram)18.00: Hannover-Vorskla Poltava 3-1 1-0 Konstantin Rausch (25.) , 2-0 Didier Konan Ya (33.), 2-1 Roman Bezus (45.), 3-1 Artur Sobiech (78.)18.00: FCK - Standard Liege 0-1 0-1 Michy Batshuayi (31.)C-riðill: (PSV Eindhoven og Legia Varsjá fóru áfram)18:00 PSV Eindhoven - Rapid Búkarest 2-1 1-0 Stanislav Manolev (75.), 2-0 Tim Matavz (79.), 2-1 Daniel Pancu (90.)18:00 Hapoel Tel Aviv - Legia Varsjá 2-0 1-0 Salim Toama (33.), 2-0 Avihai Yadin (76.)H-riðill: (Club Brugge og Braga fóru áfram)20.05: Club Brugge - Braga 1-1 1-0 Björn Vleminckx (50.), 1-1 Ewerton (65.)20.05: Birmingham - NK Maribor 1-0 1-0 Adam Rooney (24.)G-riðill: (Metalist Kharkiv og AZ Alkmaar fóru áfram)20.05: AZ Alkmaar - Metalist Kharkiv 1-1 0-1 Marko Devic (37.), 1-1 Adam Maher (37.)20.05: Austria Vín - Malmö FF 2-0 1-0 Michael Liendl (62.), 2-0 Nacer Barazite (80.)I-riðill: (Atlético Madrid og Udinese fóru áfram)20.05: Atletico Madrid - Stade Rennes 3-1 1-0 Falcao (39.), 2-0 Alvaro Soto Dominguez (43.), 3-0 Arda Turan (79.), 3-1 Georges Mandjeck (86.)20.05: Udinese - Celtic 1-1 0-1 Gary Hooper (29.), 1-1 Antonio Di Natale (45.)Liðin í 32 liða úrslitunum- Úr riðlakeppni Evrópudeildarinnar - PAOK frá Grikklandi Standard Liege frá Belgíu PSV Eindhoven frá Hollandi Sporting CP frá Portúgal Besiktas frá Tyrklandi Athletic Bilbao frá Spáni Metalist Kharkiv frá Úkraínu Club Brugge frá Belgíu Atlético Madrid frá Spáni Schalke 04 frá Þýskalandi Twente frá Hollandi Anderlecht frá Belgíu Rubin Kazan frá Rússlandi Hannover 96 frá Þýskalandi Legia Varsjá frá Póllandi Lazio frá Ítalíu Stoke City frá Englandi Red Bull Salzburg frá Austurríki AZ Alkmaar frá Hollandi Braga frá Portúgal Udinese frá Ítalíu Steaua Búkarest frá Rúmeníu Wisla Krakóv frá Póllandi Lokomotiv Moskva frá Rússlandi- Úr Meistaradeildinni - Manchester City frá Englandi Manchester United frá Englandi Olympiacos frá Grikklandi Valencia frá Spáni Porto frá Portúgal Ajax frá Hollandi Trabzonspor frá Tyrklandi Viktoria Plzen frá Tékklandi
Evrópudeild UEFA Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira