Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar Bjartur & Veröld og auglýsingastofan Dynamo héldu litlu jólin hátíðleg í höfuðstöðvum sínum að Bræðraborgarstíg 9.
Höfundar, þýðendur, prófarkalesarar, prentarar, hönnuðir, vinir, velunnarar, útgefendur og auglýsingamenn, auk annarra góðra gesta, höfðu yfir mörgu að gleðjast því þrjár af fimm tilnefningum til Íslensku bókmenntaverðlaunanna koma frá Bjarti - Hjarta mannsins eftir Jón Kalman Stefánsson, Jójó eftir Steinunni Sigurðardóttur og Jarðnæði eftir Oddnýju Eir Ævarsdóttur.
Það var því glatt á hjalla á Bræðraborgarstígnum á föstudagskvöldið eins og sjá má í myndasafni – enda full ástæða til.
Sum partý eru einfaldlega betri en önnur
elly@365.is skrifar

Mest lesið






Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari
Bíó og sjónvarp


Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin
Bíó og sjónvarp


Guðni Th. orðinn afi
Lífið