Buffið J'Nathan Bullock, leikmaður Grindavíkur, fór hamförum í DHL-höllinni í gær þegar Grindvíkingar niðurlægðu Íslandsmeistara KR á þeirra eigin heimavelli.
KR-ingar réðu ekkert við Bullock sem skoraði hreint ótrúlegar körfur í öllum regnbogans litum.
Búið er að klippa saman syrpu með helstu tilþrifum Bullock í gær og hana má sjá hér að ofan.
Körfubolti