Íslendingar í úrslitum í þremur greinum á Iceland International Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2011 20:00 Helgi Jóhannesson og Magnús Ingi Helgason komust í úrslitaleikinn í tvíliðaleik karla. Nú er orðið ljóst hverjir keppa til úrslita á morgun á Iceland International badminton-mótinu sem fer fram í íþróttahúsi TBR við Gnoðarvog. Íslendingar eiga fulltrúa í úrslitum í þremur greinum á mótinu. Á morgun hefst keppni klukkan 10 með úrslitaleikjum í tvenndarleik og tvíliðaleik kvenna. Að þeim loknum verður keppt til úrslita í einliðaleik kvenna. Að honum loknum verður spilað til úrslita í einliðaleik karla og tvíliðaleik karla. Í einliðaleik karla mætast í úrslitum á morgun Írinn Tony Stephenson og Svíinn Mathias Borg. Ragna Ingólfsdóttir mætir Akvile Stapusaityte frá Litháen í úrslitum í einliðaleik kvenna. Í tvíliðaleik kvenna mætast í úrslitum Tinna Helgadóttir og Snjólaug Jóhannsdóttir annars vegar og Celilie Nystrup Wegener Clausen og Fie S. Christensen frá Danmörku hins vegar. Í tvíliðaleik karla mæta Helgi Jóhannesson og Magnús Ingi Helgason þeim Thomas Dew-Hattens og Mathias Kany frá Danmörku. Í tvenndarleik mætast Tony Stephenson and Sinnead Chambers frá Írlandi og Thomas Dew-Hattens og Louise Hansen frá Danmörku. Innlendar Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Fleiri fréttir Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Sjá meira
Nú er orðið ljóst hverjir keppa til úrslita á morgun á Iceland International badminton-mótinu sem fer fram í íþróttahúsi TBR við Gnoðarvog. Íslendingar eiga fulltrúa í úrslitum í þremur greinum á mótinu. Á morgun hefst keppni klukkan 10 með úrslitaleikjum í tvenndarleik og tvíliðaleik kvenna. Að þeim loknum verður keppt til úrslita í einliðaleik kvenna. Að honum loknum verður spilað til úrslita í einliðaleik karla og tvíliðaleik karla. Í einliðaleik karla mætast í úrslitum á morgun Írinn Tony Stephenson og Svíinn Mathias Borg. Ragna Ingólfsdóttir mætir Akvile Stapusaityte frá Litháen í úrslitum í einliðaleik kvenna. Í tvíliðaleik kvenna mætast í úrslitum Tinna Helgadóttir og Snjólaug Jóhannsdóttir annars vegar og Celilie Nystrup Wegener Clausen og Fie S. Christensen frá Danmörku hins vegar. Í tvíliðaleik karla mæta Helgi Jóhannesson og Magnús Ingi Helgason þeim Thomas Dew-Hattens og Mathias Kany frá Danmörku. Í tvenndarleik mætast Tony Stephenson and Sinnead Chambers frá Írlandi og Thomas Dew-Hattens og Louise Hansen frá Danmörku.
Innlendar Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Fleiri fréttir Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni