Há peningaverðlaun fyrir þann sem finnur lausn á evruvandanum 14. nóvember 2011 07:04 Yfir 600 hagfræðingar hafa lýst áhuga sínum á að leysa vandamálið hvernig hægt sé að slíta evrusamstarfinu. Há peningaverðlaun eru í boði. Hagfræðingar fá hroll yfir hugsuninni um það öngþveiti sem verður ef eitt eða fleiri ríki á evrusvæðinu hætta að nota evrur og taki upp eigin mynt í staðinn. Enginn þeirra hefur þó lagt fram raunhæfa lausn um hvernig eigi að forðast þetta öngþveiti. Simon Wolfsson forstjóri verslunarkeðjunnar Next hefur því ákveðið að veita 250.000 punda eða um 45 milljónum króna í verðlaun fyrir þann hagfræðing sem finnur þessa lausn. Það er hvernig hægt sé að leysa upp evrusamstarfið án þess að allt fari á hvolf í alþjóðlegum fjármálum. Wolfsson segir í samtali við CNNMoney að gífurlegir hagsmunir almennings séu í hættu ef ekki takist vel til við þetta verkefni. Þess má geta að verðlaun Wolfsson eru næsthæsta upphæð sem hagfræðingur getur unnið sér inn á alþjóðavettvangi. Aðeins Nóbelsverðlaunin gefa meira fé af sér. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Yfir 600 hagfræðingar hafa lýst áhuga sínum á að leysa vandamálið hvernig hægt sé að slíta evrusamstarfinu. Há peningaverðlaun eru í boði. Hagfræðingar fá hroll yfir hugsuninni um það öngþveiti sem verður ef eitt eða fleiri ríki á evrusvæðinu hætta að nota evrur og taki upp eigin mynt í staðinn. Enginn þeirra hefur þó lagt fram raunhæfa lausn um hvernig eigi að forðast þetta öngþveiti. Simon Wolfsson forstjóri verslunarkeðjunnar Next hefur því ákveðið að veita 250.000 punda eða um 45 milljónum króna í verðlaun fyrir þann hagfræðing sem finnur þessa lausn. Það er hvernig hægt sé að leysa upp evrusamstarfið án þess að allt fari á hvolf í alþjóðlegum fjármálum. Wolfsson segir í samtali við CNNMoney að gífurlegir hagsmunir almennings séu í hættu ef ekki takist vel til við þetta verkefni. Þess má geta að verðlaun Wolfsson eru næsthæsta upphæð sem hagfræðingur getur unnið sér inn á alþjóðavettvangi. Aðeins Nóbelsverðlaunin gefa meira fé af sér.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira