Úrslit helgarinnar í NFL - 49ers kemur enn á óvart 14. nóvember 2011 22:00 Michael Vick og félagar í Eagles hafa lokið keppni. Meistarar Green Bay Packers er eina taplausa liðið í NFL-deildinni og San Francisco 49ers er óvænt með næstbesta árangurinn í deildinni. Leikmenn 49ers sýndu um helgina að það er engin tilviljun er liðið vann afar sterkan sigur á NY Giants. Dallas er enn í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni eftir sannfærandi sigur á Buffalo en stjörnulið Eagles með hundatemjarann Michael Vick fremstan í flokki getur byrjað að undirbúa næsta tímabil eftir enn eitt tapið. Það er heldur betur að fjara undan Detroit Lions sem byrjaði tímabilið frábærlega. Ljónin fengu harðan skell gegn Chicago sem er á uppleið. Tom Brady og félagar unnu gríðarlega mikilvægan sigur á NY Jets. Stórt próf sem Patriots vann þar en ansi margir voru búnir að missa trúna á liðið fyrir leikinn.Úrslit: Atlanta-New Orleans 23-26 Carolina-Tennessee 3-30 Cincinnati-Pittsburgh 17-24 Cleveland-St. Louis 12-13 Dallas-Buffalo 44-7 Indianapolis-Jacksonville 3-17 Kansas City-Denver 10-17 Miami-Washington 20-9 Philadelphia-Arizona 17-21 Tampa Bay-Houston 9-37 Seattle-Baltimore 22-17 Chicago-Detroit 37-13 San Francisco-NY Giants 27-20 NY Jets-New England 16-37Í kvöld: Green Bay - Minnesota í beinni á ESPN AmericaStaðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigrar-töp): New England 6-3 NY Jets 5-4 Buffalo 5-4 Miami 2-7Norðurriðill: Pittsburgh 7-3 Baltimore 6-3 Cincinnati 6-3 Cleveland 3-6Suðurriðill: Houston 7-3 Tennessee 5-4 Jacksonville 3-6 Indianapolis 0-10Vesturriðill: Oakland 5-4 San Diego 4-5 Denver 4-5 Kansas 4-5Þjóðardeildin:Austurriðill: NY Giants 6-3 Dallas 5-4 Philadelphia 3-6 Washington 3-6Norðurriðill: Green Bay 8-0 Detroit 6-3 Chicago 6-3 Minnesota 2-6Suðurriðilll: New Orleans 7-3 Atlanta 5-4 Tampa Bay 4-5 Carolina 2-7Vesturriðill: San Francisco 8-1 Seattle 3-6 Arizona 3-6 St. Louis 2-7 NFL Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Leik lokið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Luiz Diaz til Bayern Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjá meira
Meistarar Green Bay Packers er eina taplausa liðið í NFL-deildinni og San Francisco 49ers er óvænt með næstbesta árangurinn í deildinni. Leikmenn 49ers sýndu um helgina að það er engin tilviljun er liðið vann afar sterkan sigur á NY Giants. Dallas er enn í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni eftir sannfærandi sigur á Buffalo en stjörnulið Eagles með hundatemjarann Michael Vick fremstan í flokki getur byrjað að undirbúa næsta tímabil eftir enn eitt tapið. Það er heldur betur að fjara undan Detroit Lions sem byrjaði tímabilið frábærlega. Ljónin fengu harðan skell gegn Chicago sem er á uppleið. Tom Brady og félagar unnu gríðarlega mikilvægan sigur á NY Jets. Stórt próf sem Patriots vann þar en ansi margir voru búnir að missa trúna á liðið fyrir leikinn.Úrslit: Atlanta-New Orleans 23-26 Carolina-Tennessee 3-30 Cincinnati-Pittsburgh 17-24 Cleveland-St. Louis 12-13 Dallas-Buffalo 44-7 Indianapolis-Jacksonville 3-17 Kansas City-Denver 10-17 Miami-Washington 20-9 Philadelphia-Arizona 17-21 Tampa Bay-Houston 9-37 Seattle-Baltimore 22-17 Chicago-Detroit 37-13 San Francisco-NY Giants 27-20 NY Jets-New England 16-37Í kvöld: Green Bay - Minnesota í beinni á ESPN AmericaStaðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigrar-töp): New England 6-3 NY Jets 5-4 Buffalo 5-4 Miami 2-7Norðurriðill: Pittsburgh 7-3 Baltimore 6-3 Cincinnati 6-3 Cleveland 3-6Suðurriðill: Houston 7-3 Tennessee 5-4 Jacksonville 3-6 Indianapolis 0-10Vesturriðill: Oakland 5-4 San Diego 4-5 Denver 4-5 Kansas 4-5Þjóðardeildin:Austurriðill: NY Giants 6-3 Dallas 5-4 Philadelphia 3-6 Washington 3-6Norðurriðill: Green Bay 8-0 Detroit 6-3 Chicago 6-3 Minnesota 2-6Suðurriðilll: New Orleans 7-3 Atlanta 5-4 Tampa Bay 4-5 Carolina 2-7Vesturriðill: San Francisco 8-1 Seattle 3-6 Arizona 3-6 St. Louis 2-7
NFL Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Leik lokið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Luiz Diaz til Bayern Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti