Meðfylgjandi myndir voru teknar í glamúrhófi Sölku bókaforlags í tilefni af útkomu bókanna Húsráðakver frú Kitschfríðar og Konur eiga orðið 2012, sem er dagatalsbók með tilvitnunum eftir íslenskar konur.
Á boðstólnum var bleikur kokteill sem gestir sötruðu í tak við ljúfa tóna Varsjárbandalagsins.
Mikið rétt gellurnar mættu í glamúrinn
elly@365.is skrifar
