Viðskipti erlent

ABN Amro afskrifar skuldir Grikkja

ABN Amro.
ABN Amro.
Hollenski bankinn ABN Amro tilkynnti um það í gær að hann þyrfti að afskrifa umtalsvert vegna lána til grískra fyrirtækja og grískra ríkisins. Við sama tilefni tilkynnti bankinn um 54 milljóna evra tap, en hagnaður bankans á sama tíma í fyrra um ríflega 340 milljónir evra, að því er fram kemur í frétt breska ríkisútvarpsins BBC.

Hollenska ríkið er eigandi ABN Amro eftir að bankinn var þjóðnýttur í kjölfar hamfaranna á mörkuðum haustið 2008.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×