Snæfell aftur á sigurbraut eftir stórsigur á Njarðvík - úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2011 20:50 Quincy Hankins-Cole. Mynd/Stefán Snæfellingar enduðu tveggja leikja taphrinu í Iceland Express deild karla með því að vinna 22 stiga sigur á Njarðvík, 89-67, í Hólminum í kvöld. Njarðvíkingar eru hinsvegar búnir að tapa þremur leikjum í röð og þeir litu ekki vel út í kvöld. Fimm leikmenn Snæfells skoruðu tólf stig eða meira í leiknum en atkvæðamestur var Quincy Hankins-Cole með 19 stig, 10 fráköst og 6 stoðsendingar. Jón Ólafur Jónsson skoraði 15 stig og Pálmi Freyr Sigurgeirsson var með 14 stig. Travis Holmes skoraði 17 stig fyrir Njarðvík en Cameron Echols var bara með 10 stig og klikkaði á 9 af 13 skotum sínum. Snæfell tók öll völd strax í byrjun og var 35-14 yfir eftir fyrsta leikhlutann. Quincy Hankins-Cole var með 13 stig, 4 fráköst og 5 stoðsendingar í leikhlutanum. Snæfell var síðan 51-36 yfir í hálfleik eftir að Njarðvíkingar náðu aðeins að laga stöðuna en eftir góðan þriðja leikhluta hjá Snæfellsliðinu var það orðið endanlega ljóst að Njarðvíkingar væru að fara tómhentir heim.Öll úrslit og stigaskor leikmanna í leikjum kvöldsins:Valur-Grindavík 73-83 (26-19, 21-23, 14-20, 12-21)Valur: Igor Tratnik 22/5 fráköst, Darnell Hugee 16/9 fráköst/3 varin skot, Austin Magnus Bracey 11/4 fráköst, Snorri Þorvaldsson 7, Hamid Dicko 7, Ragnar Gylfason 5/5 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 5/6 fráköst.Grindavík: Giordan Watson 23/6 stoðsendingar, J'Nathan Bullock 19/7 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 14/7 fráköst, Þorleifur Ólafsson 7, Ómar Örn Sævarsson 6, Ólafur Ólafsson 5/5 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 5/4 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 3, Jóhann Árni Ólafsson 1.KR-Keflavík 74-73 (21-18, 13-17, 19-27, 21-11)KR: David Tairu 21/7 fráköst, Hreggviður Magnússon 12/9 fráköst, Finnur Atli Magnusson 11/10 fráköst/5 stoðsendingar, Edward Lee Horton Jr. 8/7 stoðsendingar, Emil Þór Jóhannsson 8/6 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 6/4 fráköst, Martin Hermannsson 5, Ólafur Már Ægisson 3.Keflavík: Magnús Þór Gunnarsson 20, Charles Michael Parker 15/4 fráköst, Jarryd Cole 13/8 fráköst, Steven Gerard Dagustino 9/5 fráköst, Sigurður Friðrik Gunnarsson 7, Almar Stefán Guðbrandsson 6/7 fráköst, Valur Orri Valsson 3.Snæfell-Njarðvík 89-67 (35-14, 16-22, 22-15, 16-16)Snæfell: Quincy Hankins-Cole 19/10 fráköst/6 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 15/6 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 14/4 fráköst, Sveinn Arnar Davidsson 12, Marquis Sheldon Hall 12, Ólafur Torfason 9/6 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 4, Egill Egilsson 2, Snjólfur Björnsson 2.Njarðvík: Travis Holmes 17, Cameron Echols 10/5 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 9, Maciej Stanislav Baginski 8, Hjörtur Hrafn Einarsson 7, Elvar Már Friðriksson 6/5 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 5, Óli Ragnar Alexandersson 2, Jens Valgeir Óskarsson 2, Oddur Birnir Pétursson 1 Dominos-deild karla Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Snæfellingar enduðu tveggja leikja taphrinu í Iceland Express deild karla með því að vinna 22 stiga sigur á Njarðvík, 89-67, í Hólminum í kvöld. Njarðvíkingar eru hinsvegar búnir að tapa þremur leikjum í röð og þeir litu ekki vel út í kvöld. Fimm leikmenn Snæfells skoruðu tólf stig eða meira í leiknum en atkvæðamestur var Quincy Hankins-Cole með 19 stig, 10 fráköst og 6 stoðsendingar. Jón Ólafur Jónsson skoraði 15 stig og Pálmi Freyr Sigurgeirsson var með 14 stig. Travis Holmes skoraði 17 stig fyrir Njarðvík en Cameron Echols var bara með 10 stig og klikkaði á 9 af 13 skotum sínum. Snæfell tók öll völd strax í byrjun og var 35-14 yfir eftir fyrsta leikhlutann. Quincy Hankins-Cole var með 13 stig, 4 fráköst og 5 stoðsendingar í leikhlutanum. Snæfell var síðan 51-36 yfir í hálfleik eftir að Njarðvíkingar náðu aðeins að laga stöðuna en eftir góðan þriðja leikhluta hjá Snæfellsliðinu var það orðið endanlega ljóst að Njarðvíkingar væru að fara tómhentir heim.Öll úrslit og stigaskor leikmanna í leikjum kvöldsins:Valur-Grindavík 73-83 (26-19, 21-23, 14-20, 12-21)Valur: Igor Tratnik 22/5 fráköst, Darnell Hugee 16/9 fráköst/3 varin skot, Austin Magnus Bracey 11/4 fráköst, Snorri Þorvaldsson 7, Hamid Dicko 7, Ragnar Gylfason 5/5 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 5/6 fráköst.Grindavík: Giordan Watson 23/6 stoðsendingar, J'Nathan Bullock 19/7 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 14/7 fráköst, Þorleifur Ólafsson 7, Ómar Örn Sævarsson 6, Ólafur Ólafsson 5/5 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 5/4 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 3, Jóhann Árni Ólafsson 1.KR-Keflavík 74-73 (21-18, 13-17, 19-27, 21-11)KR: David Tairu 21/7 fráköst, Hreggviður Magnússon 12/9 fráköst, Finnur Atli Magnusson 11/10 fráköst/5 stoðsendingar, Edward Lee Horton Jr. 8/7 stoðsendingar, Emil Þór Jóhannsson 8/6 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 6/4 fráköst, Martin Hermannsson 5, Ólafur Már Ægisson 3.Keflavík: Magnús Þór Gunnarsson 20, Charles Michael Parker 15/4 fráköst, Jarryd Cole 13/8 fráköst, Steven Gerard Dagustino 9/5 fráköst, Sigurður Friðrik Gunnarsson 7, Almar Stefán Guðbrandsson 6/7 fráköst, Valur Orri Valsson 3.Snæfell-Njarðvík 89-67 (35-14, 16-22, 22-15, 16-16)Snæfell: Quincy Hankins-Cole 19/10 fráköst/6 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 15/6 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 14/4 fráköst, Sveinn Arnar Davidsson 12, Marquis Sheldon Hall 12, Ólafur Torfason 9/6 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 4, Egill Egilsson 2, Snjólfur Björnsson 2.Njarðvík: Travis Holmes 17, Cameron Echols 10/5 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 9, Maciej Stanislav Baginski 8, Hjörtur Hrafn Einarsson 7, Elvar Már Friðriksson 6/5 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 5, Óli Ragnar Alexandersson 2, Jens Valgeir Óskarsson 2, Oddur Birnir Pétursson 1
Dominos-deild karla Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira