Meðfylgjandi myndir tók HjaltiVignis á Evrópumeistarmóti WBFF 2011 í Laugardalshöll um helgina. Eins og sjá má á myndunum stigu dökkbrúnir hörkurkroppar á svið.
Sérstakir gestir mótsins voru margfaldir heimsmeistarar í fitness, þau Emily Stirling og Diana Chaloux ásamt Micah Lacerte.
Að sögn aðstandenda keppninnar var lögð áhersla á að skemmta áhorfendum og ekki síður keppendum en sá eða sú sem er með stærstu vöðvana er ekki endilega sigurvegari heldur er það heildarútlitið sem skiptir máli.
Ljósmyndarinn HjaltiVignis
Kroppar með stóru K-ái

Mest lesið








Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga
Lífið samstarf

Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin
Bíó og sjónvarp
