Njarðvík lagði Keflavík - öll úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. nóvember 2011 21:01 Rúnar Ingi Erlingsson skoraði sex stig fyrir Njarðvík í kvöld. Mynd/Valli Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikarkeppni karla í kvöld. KR og Þór Þorlákshöfn unnu sigra í sínum leikjum en mest kom þó á óvart sigur Njarðvíkinga á grönnum sínum í Keflavík. Að síðustu vann Snæfell nauman sigur á Stjörnunni í Garðabænum í kvöld, 95-94, en umfjöllun um leikinn má finna með því að smella á hlekkinn neðst í fréttinni. KR hefur tekið örugga forystu í A-riðli en liðið er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki. KR hafði betur gegn ÍR í Seljaskóla í kvöld, 110-98. KR lagði grunninn að sigrinum með frábærum fyrsta leikhluta sem liðið vann, 33-16. KR-ingar héldu svo undirtökunum út allan leikinn en þeir Edward Horton (23 stig) og David Tairu (20 stig) fóru fyrir sínum mönnum. Þór fór svo létt með að vinna Skallagrím í Borgarnesi, 97-68, í sama riðli. Þór er með fjögur stig en Skallagrímur ekkert. ÍR er með tvö stig. Í D-riðli voru Njarðvík og Keflavík bæði með fullt hús stiga fyrir leik liðanna í kvöld. Njarðvík vann að lokum þrettán stiga sigur, 90-77, og tók þar með stórt skref í átt að undanúrslitum keppninnar. Njarðvíkingar voru með fimm stiga forystu í hálfleik, 47-42, og voru skrefi á undan allan lengst af í leiknum. Þeir sigu svo endanlega fram úr með öflugum fjórða leikhluta. Travis Holmes skoraði 23 stig fyrir Njarðvík og tók sextán fráköst. Cameron Echols kom næstur með 22 stig og tólf fráköst. Hjá Keflavík var Steven Gerard Dagustino með nítján stig og Magnús Þór Gunnarsson sautján auk þess að taka sjö fráköst. Charles Parker skoraði sextán stig og tók tíu fráköst.Skallagrímur-Þór Þorlákshöfn 68-97 (14-31, 22-22, 13-25, 19-19)Skallagrímur: Lloyd Harrison 20/5 fráköst, Birgir Þór Sverrisson 12/5 stoðsendingar/5 stolnir, Dominique Holmes 12/12 fráköst, Hilmar Guðjónsson 7, Elfar Már Ólafsson 6, Sigurður Þórarinsson 4/5 fráköst, Davíð Ásgeirsson 3, Davíð Guðmundsson 2, Óðinn Guðmundsson 2.Þór Þorlákshöfn: Michael Ringgold 17/9 fráköst, Darrin Govens 14, Darri Hilmarsson 14, Guðmundur Jónsson 14/4 fráköst, Emil Karel Einarsson 11/10 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 8, Erlendur Ágúst Stefánsson 6, Marko Latinovic 6/9 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 4, Vilhjálmur Atli Björnsson 3.ÍR-KR 98-110 (16-33, 22-26, 28-30, 32-21)ÍR: Nemanja Sovic 22/7 fráköst, Ellert Arnarson 19, Hjalti Friðriksson 17/5 fráköst, James Bartolotta 12/4 fráköst, Kristinn Jónasson 11/6 fráköst, Williard Johnson 8/6 fráköst, Eiríkur Önundarson 7, Tómas Aron Viggóson 2.KR: Edward Lee Horton Jr. 23/6 fráköst/6 stoðsendingar, David Tairu 20/6 fráköst/5 stoðsendingar, Emil Þór Jóhannsson 12/6 fráköst, Martin Hermannsson 10, Hreggviður Magnússon 10, Jón Orri Kristjánsson 9/5 fráköst, Finnur Atli Magnusson 8/4 fráköst/5 stolnir, Skarphéðinn Freyr Ingason 8/6 fráköst, Björn Kristjánsson 8, Ólafur Már Ægisson 2.Stjarnan-Snæfell 94-95 (20-26, 16-24, 30-23, 28-22)Stjarnan: Fannar Freyr Helgason 20/7 fráköst, Justin Shouse 20/4 fráköst/9 stoðsendingar, Keith Cothran 17/6 fráköst, Sigurjón Örn Lárusson 16/7 fráköst, Marvin Valdimarsson 15/5 fráköst/3 varin skot, Guðjón Lárusson 6/5 stoðsendingar.Snæfell: Marquis Sheldon Hall 20/8 stoðsendingar, Quincy Hankins-Cole 16/11 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 13, Egill Egilsson 12/4 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 12, Ólafur Torfason 12/8 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 7, Sveinn Arnar Davidsson 3/4 fráköst.Njarðvík-Keflavík 90-77 (20-17, 27-25, 17-18, 26-17)Njarðvík: Travis Holmes 23/16 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Cameron Echols 22/12 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 9, Hjörtur Hrafn Einarsson 9/4 fráköst, Elvar Már Friðriksson 9, Maciej Stanislav Baginski 6, Rúnar Ingi Erlingsson 6/4 fráköst, Styrmir Gauti Fjeldsted 4, Óli Ragnar Alexandersson 2.Keflavík: Steven Gerard Dagustino 19/7 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 17/7 fráköst, Charles Michael Parker 16/10 fráköst, Jarryd Cole 11/4 fráköst, Valur Orri Valsson 8, Almar Stefán Guðbrandsson 4/4 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 2. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Snæfell 94-95 Háspenna var fram á síðustu sekúndu í leik Stjörnunnar og Snæfells í Lengjubikar karla í kvöld. Sigurkarfa Ólafs Torfasonar kom af vítalínunni á lokasekúndunni. 7. nóvember 2011 21:04 Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Fleiri fréttir ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikarkeppni karla í kvöld. KR og Þór Þorlákshöfn unnu sigra í sínum leikjum en mest kom þó á óvart sigur Njarðvíkinga á grönnum sínum í Keflavík. Að síðustu vann Snæfell nauman sigur á Stjörnunni í Garðabænum í kvöld, 95-94, en umfjöllun um leikinn má finna með því að smella á hlekkinn neðst í fréttinni. KR hefur tekið örugga forystu í A-riðli en liðið er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki. KR hafði betur gegn ÍR í Seljaskóla í kvöld, 110-98. KR lagði grunninn að sigrinum með frábærum fyrsta leikhluta sem liðið vann, 33-16. KR-ingar héldu svo undirtökunum út allan leikinn en þeir Edward Horton (23 stig) og David Tairu (20 stig) fóru fyrir sínum mönnum. Þór fór svo létt með að vinna Skallagrím í Borgarnesi, 97-68, í sama riðli. Þór er með fjögur stig en Skallagrímur ekkert. ÍR er með tvö stig. Í D-riðli voru Njarðvík og Keflavík bæði með fullt hús stiga fyrir leik liðanna í kvöld. Njarðvík vann að lokum þrettán stiga sigur, 90-77, og tók þar með stórt skref í átt að undanúrslitum keppninnar. Njarðvíkingar voru með fimm stiga forystu í hálfleik, 47-42, og voru skrefi á undan allan lengst af í leiknum. Þeir sigu svo endanlega fram úr með öflugum fjórða leikhluta. Travis Holmes skoraði 23 stig fyrir Njarðvík og tók sextán fráköst. Cameron Echols kom næstur með 22 stig og tólf fráköst. Hjá Keflavík var Steven Gerard Dagustino með nítján stig og Magnús Þór Gunnarsson sautján auk þess að taka sjö fráköst. Charles Parker skoraði sextán stig og tók tíu fráköst.Skallagrímur-Þór Þorlákshöfn 68-97 (14-31, 22-22, 13-25, 19-19)Skallagrímur: Lloyd Harrison 20/5 fráköst, Birgir Þór Sverrisson 12/5 stoðsendingar/5 stolnir, Dominique Holmes 12/12 fráköst, Hilmar Guðjónsson 7, Elfar Már Ólafsson 6, Sigurður Þórarinsson 4/5 fráköst, Davíð Ásgeirsson 3, Davíð Guðmundsson 2, Óðinn Guðmundsson 2.Þór Þorlákshöfn: Michael Ringgold 17/9 fráköst, Darrin Govens 14, Darri Hilmarsson 14, Guðmundur Jónsson 14/4 fráköst, Emil Karel Einarsson 11/10 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 8, Erlendur Ágúst Stefánsson 6, Marko Latinovic 6/9 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 4, Vilhjálmur Atli Björnsson 3.ÍR-KR 98-110 (16-33, 22-26, 28-30, 32-21)ÍR: Nemanja Sovic 22/7 fráköst, Ellert Arnarson 19, Hjalti Friðriksson 17/5 fráköst, James Bartolotta 12/4 fráköst, Kristinn Jónasson 11/6 fráköst, Williard Johnson 8/6 fráköst, Eiríkur Önundarson 7, Tómas Aron Viggóson 2.KR: Edward Lee Horton Jr. 23/6 fráköst/6 stoðsendingar, David Tairu 20/6 fráköst/5 stoðsendingar, Emil Þór Jóhannsson 12/6 fráköst, Martin Hermannsson 10, Hreggviður Magnússon 10, Jón Orri Kristjánsson 9/5 fráköst, Finnur Atli Magnusson 8/4 fráköst/5 stolnir, Skarphéðinn Freyr Ingason 8/6 fráköst, Björn Kristjánsson 8, Ólafur Már Ægisson 2.Stjarnan-Snæfell 94-95 (20-26, 16-24, 30-23, 28-22)Stjarnan: Fannar Freyr Helgason 20/7 fráköst, Justin Shouse 20/4 fráköst/9 stoðsendingar, Keith Cothran 17/6 fráköst, Sigurjón Örn Lárusson 16/7 fráköst, Marvin Valdimarsson 15/5 fráköst/3 varin skot, Guðjón Lárusson 6/5 stoðsendingar.Snæfell: Marquis Sheldon Hall 20/8 stoðsendingar, Quincy Hankins-Cole 16/11 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 13, Egill Egilsson 12/4 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 12, Ólafur Torfason 12/8 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 7, Sveinn Arnar Davidsson 3/4 fráköst.Njarðvík-Keflavík 90-77 (20-17, 27-25, 17-18, 26-17)Njarðvík: Travis Holmes 23/16 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Cameron Echols 22/12 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 9, Hjörtur Hrafn Einarsson 9/4 fráköst, Elvar Már Friðriksson 9, Maciej Stanislav Baginski 6, Rúnar Ingi Erlingsson 6/4 fráköst, Styrmir Gauti Fjeldsted 4, Óli Ragnar Alexandersson 2.Keflavík: Steven Gerard Dagustino 19/7 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 17/7 fráköst, Charles Michael Parker 16/10 fráköst, Jarryd Cole 11/4 fráköst, Valur Orri Valsson 8, Almar Stefán Guðbrandsson 4/4 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 2.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Snæfell 94-95 Háspenna var fram á síðustu sekúndu í leik Stjörnunnar og Snæfells í Lengjubikar karla í kvöld. Sigurkarfa Ólafs Torfasonar kom af vítalínunni á lokasekúndunni. 7. nóvember 2011 21:04 Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Fleiri fréttir ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Snæfell 94-95 Háspenna var fram á síðustu sekúndu í leik Stjörnunnar og Snæfells í Lengjubikar karla í kvöld. Sigurkarfa Ólafs Torfasonar kom af vítalínunni á lokasekúndunni. 7. nóvember 2011 21:04