Upp úr sauð á milli mótmælenda í Aþenu 20. október 2011 15:14 Slegið hefur í brýnu á milli óeirðaseggja og annarra mótmælenda í Aþenu höfuðborg Grikklands í dag. Þúsundir komu saman fyrir utan þinghúsið í borginni til þess að lýsa vanþóknun sinni á nýjum niðurskurðartillögum ríkisstjórnarinnar. Grjótkasti og bensínsprengjum var beitt í bardaga sem braust út á milli grímuklæddra ungmenna og liðsmanna verkalýðsfélaga sem njóta stuðnings kommúnista á Grikklandi. Boðað var til tveggja daga allsherjarverkfalls í landinu í gær sem lamað hefur innviði samfélagsins. Talið er að tæplega fjörutíuþúsund manns séu saman komin í miðborginni en óljóst er hve margir hafa slasast í dag. Í gær særðust um fjörutíu manns í slagsmálum. Búist er við því að gríska þingið samþykki nýju niðurskurðartillögurnar síðar í dag en ríkisstjórnin vonast til þess að frumvarpið verði til þess að stjórnin fái aðgang að lánum frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Evrópusambandinu. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Slegið hefur í brýnu á milli óeirðaseggja og annarra mótmælenda í Aþenu höfuðborg Grikklands í dag. Þúsundir komu saman fyrir utan þinghúsið í borginni til þess að lýsa vanþóknun sinni á nýjum niðurskurðartillögum ríkisstjórnarinnar. Grjótkasti og bensínsprengjum var beitt í bardaga sem braust út á milli grímuklæddra ungmenna og liðsmanna verkalýðsfélaga sem njóta stuðnings kommúnista á Grikklandi. Boðað var til tveggja daga allsherjarverkfalls í landinu í gær sem lamað hefur innviði samfélagsins. Talið er að tæplega fjörutíuþúsund manns séu saman komin í miðborginni en óljóst er hve margir hafa slasast í dag. Í gær særðust um fjörutíu manns í slagsmálum. Búist er við því að gríska þingið samþykki nýju niðurskurðartillögurnar síðar í dag en ríkisstjórnin vonast til þess að frumvarpið verði til þess að stjórnin fái aðgang að lánum frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Evrópusambandinu.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira