Vonir bundnar við fundinn Jón Hákon Halldórsson skrifar 24. október 2011 09:40 Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, og Angela Merkel, kanslari Þýskalands, á fundinum um helgina. mynd/ afp. Markaðir hækkuðu í morgun vegna bjartsýni manna um að tekist hafi að finna leið til að leysa skuldavanda evruríkja. Hlutabréfamarkaðir hækkuðu í morgun og gengi evrunnar hélst stöðugt. Fréttastofa bresku BBC stöðvarinnar segir að þótt engin afgerandi niðurstaða hafi orðið af fundi leiðtoga evruríkjanna um helgina þá hafi þeir samt komið sér saman um drög að áætlun sem þeir ætla að vinna betur með á miðvikudaginn. Leiðtogarnir samþykktu annarsvegar að þrýsta á banka til þess að verja sig gegn tapi í framtíðinni og hins vegar að styrkja björgunarsjóð evruríkjanna. Cac vísitalan í Frakklandi og Dax vísitalan í Þýskalandi hækkuðu báðar um 0,5%. Hang Seng vísitalan í Hong Kong var 3,8% hærri þegar markaðir lokuðu þar í morgun og Nikkei vísitalan í Tokyó hækkaði um 1,9% Mest lesið Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent 2 Guys á Ægisíðu lokað Viðskipti innlent Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Viðskipti innlent Til skoðunar að selja almenningi bankann Viðskipti innlent „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Markaðir hækkuðu í morgun vegna bjartsýni manna um að tekist hafi að finna leið til að leysa skuldavanda evruríkja. Hlutabréfamarkaðir hækkuðu í morgun og gengi evrunnar hélst stöðugt. Fréttastofa bresku BBC stöðvarinnar segir að þótt engin afgerandi niðurstaða hafi orðið af fundi leiðtoga evruríkjanna um helgina þá hafi þeir samt komið sér saman um drög að áætlun sem þeir ætla að vinna betur með á miðvikudaginn. Leiðtogarnir samþykktu annarsvegar að þrýsta á banka til þess að verja sig gegn tapi í framtíðinni og hins vegar að styrkja björgunarsjóð evruríkjanna. Cac vísitalan í Frakklandi og Dax vísitalan í Þýskalandi hækkuðu báðar um 0,5%. Hang Seng vísitalan í Hong Kong var 3,8% hærri þegar markaðir lokuðu þar í morgun og Nikkei vísitalan í Tokyó hækkaði um 1,9%
Mest lesið Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent 2 Guys á Ægisíðu lokað Viðskipti innlent Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Viðskipti innlent Til skoðunar að selja almenningi bankann Viðskipti innlent „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira