Hafa verulegar áhyggjur af einkageiranum 24. október 2011 10:11 Angela Merkel, kanslari Þýskalands. Vandinn snýr ekki bara að ríkissjóðum í Evrópu eða fjármálakerfum, heldur ekki síður að einkageiranum í heild. Hann sér fram á erfiða tíma. Einkageirinn í Evrópu sér fram á erfiða tíma á næstunni og eru fyrirtæki á flestum sviðum atvinnulífsins þegar farin að búa sig undir lítinn vöxt. Þetta segir Chris Williamson, aðalhagfræðingur ráðgjafafyrirtækisins Markit, í viðtali við Wall Street Journal. Svo virðist sem slakinn í hagkerfunum sé að valda stjórnendum einkafyrirtækja á öllum sviðum miklum áhyggjum, að því er segir í frétt WSJ. Kannanir benda til þess að atvinnuleysi sé frekar að fara aukast heldur en hitt. Vandinn er sérstaklega víðtækur í Suður-Evrópu. Á Spáni eru einkafyrirtæki enn að draga saman seglin þó atvinnuleysi mælist nú 21%. Á meðal ungs fólks á aldrinum 16 til 24 ára er atvinnuleysið allt að 40%. Williamson segir í frétt WSJ að vandamálið í Evrópu sé ekki minna hjá almennum einkafyrirtækjum heldur en þjóðríkjunum sjálfum. Nauðsynlegt sé að grípa til aðgerða sem leiða til hagvaxtar. Annars sé voðinn vís. Mest lesið Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Einkageirinn í Evrópu sér fram á erfiða tíma á næstunni og eru fyrirtæki á flestum sviðum atvinnulífsins þegar farin að búa sig undir lítinn vöxt. Þetta segir Chris Williamson, aðalhagfræðingur ráðgjafafyrirtækisins Markit, í viðtali við Wall Street Journal. Svo virðist sem slakinn í hagkerfunum sé að valda stjórnendum einkafyrirtækja á öllum sviðum miklum áhyggjum, að því er segir í frétt WSJ. Kannanir benda til þess að atvinnuleysi sé frekar að fara aukast heldur en hitt. Vandinn er sérstaklega víðtækur í Suður-Evrópu. Á Spáni eru einkafyrirtæki enn að draga saman seglin þó atvinnuleysi mælist nú 21%. Á meðal ungs fólks á aldrinum 16 til 24 ára er atvinnuleysið allt að 40%. Williamson segir í frétt WSJ að vandamálið í Evrópu sé ekki minna hjá almennum einkafyrirtækjum heldur en þjóðríkjunum sjálfum. Nauðsynlegt sé að grípa til aðgerða sem leiða til hagvaxtar. Annars sé voðinn vís.
Mest lesið Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira