Einar Andri: Mikilvægur punktur Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 13. október 2011 22:20 Einar Andri Einarsson, þjálfari FH. Mynd/Valli Einar Andri Einarsson, þjálfari FH, fagnaði stiginu í lok leik HK og FH en bölvaði á sama tíma að taka ekki bæði stigin í frábærum leik í Digranesi í kvöld þar sem HK og FH skildu jöfn 30-30. „Það er blendnar tilfinningar eftir þennan leik. Við vorum komnir í ákveðna holu þegar tíu mínútur voru eftir, tveimur undir. Það leit ekki vel út fyrir okkur en í lokin vorum við marki yfir og þeir jafna úr víti á lokasekúndunni sem er svekkjandi en heilt yfir fannst mér þetta virkilega skemmtilegur handboltaleikur. Örugglega einn sá besti það sem af er tímabili. Það var margt jákvætt í okkar leik,“ sagði Einar Andri en FH var fjórum mörkum yfir í upphafi seinni hálfleiks en misstu það fljótt frá sér. „Við hlupum á einhvern vegg. Það var kannski einhver pínulítil þreyta í liðinu en menn rifu sig upp úr því og náðu í punkt í lokin. Það var mikilvægt.“ FH lék í Belgíu um helgina í EHF- keppninni þar sem liðið sigraði Initia Hasselt en íslensk lið hafa oft átt erfitt uppdráttar í kringum Evrópuleiki. „Það er alltaf gott að sækja stig hingað. Það er erfitt að sækja tvö og mér fannst liðið spila sóknarlega mjög vel allan tímann. Óli Gústafs var auðvitað frábær. Vörnin var ekki alveg nógu góð og markvarslan hefur verið betri,“ sagði Einar en FH lék án Ragnars Jóhannssonar sem er meiddur og missir af næstu leikjum liðsins. „Það er ekki alveg komið í ljós með hann. Líklega þarf hann að fara í liðþófa aðgerð og hann verður frá í einhverjar vikur,“ sagði Einar að lokum. Olís-deild karla Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Sjá meira
Einar Andri Einarsson, þjálfari FH, fagnaði stiginu í lok leik HK og FH en bölvaði á sama tíma að taka ekki bæði stigin í frábærum leik í Digranesi í kvöld þar sem HK og FH skildu jöfn 30-30. „Það er blendnar tilfinningar eftir þennan leik. Við vorum komnir í ákveðna holu þegar tíu mínútur voru eftir, tveimur undir. Það leit ekki vel út fyrir okkur en í lokin vorum við marki yfir og þeir jafna úr víti á lokasekúndunni sem er svekkjandi en heilt yfir fannst mér þetta virkilega skemmtilegur handboltaleikur. Örugglega einn sá besti það sem af er tímabili. Það var margt jákvætt í okkar leik,“ sagði Einar Andri en FH var fjórum mörkum yfir í upphafi seinni hálfleiks en misstu það fljótt frá sér. „Við hlupum á einhvern vegg. Það var kannski einhver pínulítil þreyta í liðinu en menn rifu sig upp úr því og náðu í punkt í lokin. Það var mikilvægt.“ FH lék í Belgíu um helgina í EHF- keppninni þar sem liðið sigraði Initia Hasselt en íslensk lið hafa oft átt erfitt uppdráttar í kringum Evrópuleiki. „Það er alltaf gott að sækja stig hingað. Það er erfitt að sækja tvö og mér fannst liðið spila sóknarlega mjög vel allan tímann. Óli Gústafs var auðvitað frábær. Vörnin var ekki alveg nógu góð og markvarslan hefur verið betri,“ sagði Einar en FH lék án Ragnars Jóhannssonar sem er meiddur og missir af næstu leikjum liðsins. „Það er ekki alveg komið í ljós með hann. Líklega þarf hann að fara í liðþófa aðgerð og hann verður frá í einhverjar vikur,“ sagði Einar að lokum.
Olís-deild karla Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Sjá meira