Einar Andri: Mikilvægur punktur Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 13. október 2011 22:20 Einar Andri Einarsson, þjálfari FH. Mynd/Valli Einar Andri Einarsson, þjálfari FH, fagnaði stiginu í lok leik HK og FH en bölvaði á sama tíma að taka ekki bæði stigin í frábærum leik í Digranesi í kvöld þar sem HK og FH skildu jöfn 30-30. „Það er blendnar tilfinningar eftir þennan leik. Við vorum komnir í ákveðna holu þegar tíu mínútur voru eftir, tveimur undir. Það leit ekki vel út fyrir okkur en í lokin vorum við marki yfir og þeir jafna úr víti á lokasekúndunni sem er svekkjandi en heilt yfir fannst mér þetta virkilega skemmtilegur handboltaleikur. Örugglega einn sá besti það sem af er tímabili. Það var margt jákvætt í okkar leik,“ sagði Einar Andri en FH var fjórum mörkum yfir í upphafi seinni hálfleiks en misstu það fljótt frá sér. „Við hlupum á einhvern vegg. Það var kannski einhver pínulítil þreyta í liðinu en menn rifu sig upp úr því og náðu í punkt í lokin. Það var mikilvægt.“ FH lék í Belgíu um helgina í EHF- keppninni þar sem liðið sigraði Initia Hasselt en íslensk lið hafa oft átt erfitt uppdráttar í kringum Evrópuleiki. „Það er alltaf gott að sækja stig hingað. Það er erfitt að sækja tvö og mér fannst liðið spila sóknarlega mjög vel allan tímann. Óli Gústafs var auðvitað frábær. Vörnin var ekki alveg nógu góð og markvarslan hefur verið betri,“ sagði Einar en FH lék án Ragnars Jóhannssonar sem er meiddur og missir af næstu leikjum liðsins. „Það er ekki alveg komið í ljós með hann. Líklega þarf hann að fara í liðþófa aðgerð og hann verður frá í einhverjar vikur,“ sagði Einar að lokum. Olís-deild karla Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Sjá meira
Einar Andri Einarsson, þjálfari FH, fagnaði stiginu í lok leik HK og FH en bölvaði á sama tíma að taka ekki bæði stigin í frábærum leik í Digranesi í kvöld þar sem HK og FH skildu jöfn 30-30. „Það er blendnar tilfinningar eftir þennan leik. Við vorum komnir í ákveðna holu þegar tíu mínútur voru eftir, tveimur undir. Það leit ekki vel út fyrir okkur en í lokin vorum við marki yfir og þeir jafna úr víti á lokasekúndunni sem er svekkjandi en heilt yfir fannst mér þetta virkilega skemmtilegur handboltaleikur. Örugglega einn sá besti það sem af er tímabili. Það var margt jákvætt í okkar leik,“ sagði Einar Andri en FH var fjórum mörkum yfir í upphafi seinni hálfleiks en misstu það fljótt frá sér. „Við hlupum á einhvern vegg. Það var kannski einhver pínulítil þreyta í liðinu en menn rifu sig upp úr því og náðu í punkt í lokin. Það var mikilvægt.“ FH lék í Belgíu um helgina í EHF- keppninni þar sem liðið sigraði Initia Hasselt en íslensk lið hafa oft átt erfitt uppdráttar í kringum Evrópuleiki. „Það er alltaf gott að sækja stig hingað. Það er erfitt að sækja tvö og mér fannst liðið spila sóknarlega mjög vel allan tímann. Óli Gústafs var auðvitað frábær. Vörnin var ekki alveg nógu góð og markvarslan hefur verið betri,“ sagði Einar en FH lék án Ragnars Jóhannssonar sem er meiddur og missir af næstu leikjum liðsins. „Það er ekki alveg komið í ljós með hann. Líklega þarf hann að fara í liðþófa aðgerð og hann verður frá í einhverjar vikur,“ sagði Einar að lokum.
Olís-deild karla Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Sjá meira