Meðfylgjandi myndir voru teknar í gleðskap sem haldinn var eftir frumsýningu á kvikmyndinni Borgríki í vikunni í Mjölniskastalanum.
Það var Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, sem stjórnaði samhæfingu áhættu- og bardagaatriða í myndinni ásamt félögum sínum úr Mjölni sem sýndu kickbox, glímu og box við mikla hrifningu frumsýningargesta eins og sjá má í myndasafni.
- Sjá meira um kvikmyndina Borgríki hér.
Spurðu og dragðu!

