Villas-Boas: Ég myndi aldrei fyrirgefa mér það ef Chelsea vinnur ekki titla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2011 09:45 André Villas-Boas, stjóri Chelsea. Mynd/Nordic Photos/Getty André Villas-Boas, stjóri Chelsea, er á góðri leið með Chelsea-liðið sem hefur spilað sókndjarfan og árangursríkan fótbolta að undanförnu. Portúgalinn dreymir um að liðið spili skemmtilegan fótbolta eins og Barcelona en það skipti hans samt mestu að vinna titla. „Ég vil bæði búa til gott og skemmtilegt lið. Ég vil að liðið mitt spili flottan fótbolta en árangurinn er samt mun sýnilegri í bikarskápnum. Þessu liði er ætlað að vinna titla. Ég myndi aldrei fyrirgefa sjálfum mér það ef Chelsea vinnur ekki titla," sagði André Villas-Boas. „Ég vil eiga feril sem ég get verið stoltur af. Það mun koma að þeim tímapunkti þar sem ég tel að ég hafi gert nóg og þá mun ég hætta. Ég vil samt gera eitthvað sem ég get verið stoltur af og það er markmiðið mitt núna," sagði Villas-Boas sem fagnaði 34 ára afmælinu sínu á mánudaginn. „Þetta er bara byrjunin á mínum ferli og ég hef mörg markmið til að stefna að í framtíðinni. Ég vil líka prófa eitthvað nýtt," sagði Villas-Boas en vildi ekki fara nánar út í það. Chelsea hefur skorað 23 mörk á tímabilinu þar af 13 þeirra í síðustu fjórum leikjunum. Eina tapið kom á móti Manchester United á Old Trafford. Genk kemur í heimsókn á Brúnna í Meistaradeildinni í kvöld þar sem Chelsea hefur náð í 4 stig af 6 mögulegum og er í ágætum málum. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Sjá meira
André Villas-Boas, stjóri Chelsea, er á góðri leið með Chelsea-liðið sem hefur spilað sókndjarfan og árangursríkan fótbolta að undanförnu. Portúgalinn dreymir um að liðið spili skemmtilegan fótbolta eins og Barcelona en það skipti hans samt mestu að vinna titla. „Ég vil bæði búa til gott og skemmtilegt lið. Ég vil að liðið mitt spili flottan fótbolta en árangurinn er samt mun sýnilegri í bikarskápnum. Þessu liði er ætlað að vinna titla. Ég myndi aldrei fyrirgefa sjálfum mér það ef Chelsea vinnur ekki titla," sagði André Villas-Boas. „Ég vil eiga feril sem ég get verið stoltur af. Það mun koma að þeim tímapunkti þar sem ég tel að ég hafi gert nóg og þá mun ég hætta. Ég vil samt gera eitthvað sem ég get verið stoltur af og það er markmiðið mitt núna," sagði Villas-Boas sem fagnaði 34 ára afmælinu sínu á mánudaginn. „Þetta er bara byrjunin á mínum ferli og ég hef mörg markmið til að stefna að í framtíðinni. Ég vil líka prófa eitthvað nýtt," sagði Villas-Boas en vildi ekki fara nánar út í það. Chelsea hefur skorað 23 mörk á tímabilinu þar af 13 þeirra í síðustu fjórum leikjunum. Eina tapið kom á móti Manchester United á Old Trafford. Genk kemur í heimsókn á Brúnna í Meistaradeildinni í kvöld þar sem Chelsea hefur náð í 4 stig af 6 mögulegum og er í ágætum málum.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Sjá meira