Will Smith og frú í nýja eigendahóp Philadelphia 76ers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2011 17:30 Will Smith og Jada Pinkett Smith. Mynd/Nordic Photos/Getty Eigendur hinna NBA-liðanna í körfubolta hafa samþykkt söluna á Philadelphia 76ers liðinu til nýrra eigenda en þeir eru fjárfestingahópur í forystu Joshua Harris. Ed Snider og Comcast-Spectacor seldu 76ers fyrir á bilunu 270 til 290 milljónir dollara sem mörgum þykir ekki mikið fyrir svona fornfrægt NBA-félag. Nú er komið í ljós að einn af hluthöfunum í þessum fjárfestingahópi eru leikarahjónin Will Smith og Jada Pinkett Smith en Will Smith, sem er einn launahæsti leikari í heimi, hefur aldrei farið leynt með það að hann sé stoltur af því að vera frá Philadelphia. Philadelphia 76ers hefur verið á uppleið síðustu ár og Doug Collins kom liðinu í úrslitakeppnin í vor þrátt fyrir liðið hafi tapað 13 af fyrstu 16 leikjum sínum. Fyrri eigendur 76ers voru gagnrýndir undanfarin ár fyrir bæði óskynsamlegar ákvarðanir í leikmannamálum sem og áhugaleysis á liðinu en mörgum í Philadelphia fannst allur kraftur þeirra hafa farið í íshokkí-liðið Philadelphia Flyers sem er og verður áfram í eigi Ed Snider og Comcast-Spectacor. Það má því búast við því að nýir eigendur reyni að rífa upp reksturinn á þessu fornfræga félagi sem hefur orðið NBA-meistari þrisvar sinnum þar af 1966-67 með Wilt Chamberlain í forystuhlutverki 1967 og 1983 með Julius Erving (Dr J.) og Moses Malone hlið við hlið. Charles Barkley spilaði líka með Philadelphia 76ers frá 1984 til 1992 og síðasta risastjarna liðsins var Allen Iverson sem fór alla leið í úrslitaeinvígið með liðinu árið 2001. NBA Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira
Eigendur hinna NBA-liðanna í körfubolta hafa samþykkt söluna á Philadelphia 76ers liðinu til nýrra eigenda en þeir eru fjárfestingahópur í forystu Joshua Harris. Ed Snider og Comcast-Spectacor seldu 76ers fyrir á bilunu 270 til 290 milljónir dollara sem mörgum þykir ekki mikið fyrir svona fornfrægt NBA-félag. Nú er komið í ljós að einn af hluthöfunum í þessum fjárfestingahópi eru leikarahjónin Will Smith og Jada Pinkett Smith en Will Smith, sem er einn launahæsti leikari í heimi, hefur aldrei farið leynt með það að hann sé stoltur af því að vera frá Philadelphia. Philadelphia 76ers hefur verið á uppleið síðustu ár og Doug Collins kom liðinu í úrslitakeppnin í vor þrátt fyrir liðið hafi tapað 13 af fyrstu 16 leikjum sínum. Fyrri eigendur 76ers voru gagnrýndir undanfarin ár fyrir bæði óskynsamlegar ákvarðanir í leikmannamálum sem og áhugaleysis á liðinu en mörgum í Philadelphia fannst allur kraftur þeirra hafa farið í íshokkí-liðið Philadelphia Flyers sem er og verður áfram í eigi Ed Snider og Comcast-Spectacor. Það má því búast við því að nýir eigendur reyni að rífa upp reksturinn á þessu fornfræga félagi sem hefur orðið NBA-meistari þrisvar sinnum þar af 1966-67 með Wilt Chamberlain í forystuhlutverki 1967 og 1983 með Julius Erving (Dr J.) og Moses Malone hlið við hlið. Charles Barkley spilaði líka með Philadelphia 76ers frá 1984 til 1992 og síðasta risastjarna liðsins var Allen Iverson sem fór alla leið í úrslitaeinvígið með liðinu árið 2001.
NBA Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira