King segir hættu á mestu kreppu allra tíma 7. október 2011 07:55 Mynd/AP Bankastjóri Englandsbanka Mervyn King segir að Bretar gætu lent í klónum á verstu fjármálakreppu allra tíma. Þessi orð lét hann falla þegar hann færði rök fyrir þeirri ákvörðun sinni í gær að dæla 75 milljörðum punda, eða tæpum þrettán þúsund milljörðum íslenskra króna inn í breskt hagkerfi. Í ræðu sinni sagði hann að hagkerfum Evrópu og Bandaríkjanna hefði verið snúið á haus á síðustu þremur mánuðum og að heimurinn sé nú breyttur. King gekk svo langt að segja að ástandið gæti orðið enn verra en í kreppunni miklu á fjórða áratugi síðustu aldar. Þess vegna væri hver ákvörðun í baráttunni gegn kreppu gríðarlega mikilvæg. Matsfyrirtækið Moodys lækkaði í nótt lánshæfi tólf breskra banka og býst fyrirtækið við því að bankarnir þurfi enn meiri stuðning frá stjórnvöldum. Royal Bank of Scotland, RBS var lækkaður um tvö stig og stórbankinn Lloyds lækkaði um eitt stig. Bankarnir eru nú metnir með einkunninni Aa3. Fréttirnar urðu þess valdandi að hlutabréf í bönkunum lækkuðu töluvert og svo dæmi sé tekið hafa bréf í RBS lækkað um fimm prósent. Moodys lækkaði einnig níu portúgalska banka í nótt. Mest lesið Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent 2 Guys á Ægisíðu lokað Viðskipti innlent Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Viðskipti innlent Til skoðunar að selja almenningi bankann Viðskipti innlent „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Bankastjóri Englandsbanka Mervyn King segir að Bretar gætu lent í klónum á verstu fjármálakreppu allra tíma. Þessi orð lét hann falla þegar hann færði rök fyrir þeirri ákvörðun sinni í gær að dæla 75 milljörðum punda, eða tæpum þrettán þúsund milljörðum íslenskra króna inn í breskt hagkerfi. Í ræðu sinni sagði hann að hagkerfum Evrópu og Bandaríkjanna hefði verið snúið á haus á síðustu þremur mánuðum og að heimurinn sé nú breyttur. King gekk svo langt að segja að ástandið gæti orðið enn verra en í kreppunni miklu á fjórða áratugi síðustu aldar. Þess vegna væri hver ákvörðun í baráttunni gegn kreppu gríðarlega mikilvæg. Matsfyrirtækið Moodys lækkaði í nótt lánshæfi tólf breskra banka og býst fyrirtækið við því að bankarnir þurfi enn meiri stuðning frá stjórnvöldum. Royal Bank of Scotland, RBS var lækkaður um tvö stig og stórbankinn Lloyds lækkaði um eitt stig. Bankarnir eru nú metnir með einkunninni Aa3. Fréttirnar urðu þess valdandi að hlutabréf í bönkunum lækkuðu töluvert og svo dæmi sé tekið hafa bréf í RBS lækkað um fimm prósent. Moodys lækkaði einnig níu portúgalska banka í nótt.
Mest lesið Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent 2 Guys á Ægisíðu lokað Viðskipti innlent Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Viðskipti innlent Til skoðunar að selja almenningi bankann Viðskipti innlent „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira