Grikkir fái helming skulda sinna afskrifaðan 26. september 2011 07:56 Christine Lagarde er forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Mynd/AP Í höfuðstöðvum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Washington leggja menn nú á ráðin um viðamikinn björgunarpakka fyrir ríki evrusvæðisins. Búist er við því að áætlunin sem nú er í bígerð feli í sér að helmingur allra ríkisskulda Grikkja verði afskrifaður auk þess sem björgunarsjóður evrusvæðisins verði fjórfaldaður og telji í framtíðinni 2000 milljarða evra. Fréttastofa BBC segir að vonast sé til þess að áætlunin verði fullkláruð inna fimm til sex vikna en ljóst sé að hún muni ekki verða samþykkt þrautalaust af öllum aðilum. Á móti kemur að um mikið er að tefla. Takist ekki að rétta úr kútnum gæti stefnt í mikinn samdrátt eða þaðan af verra. Að sögn breska ríkisútvarpsins hafa fjárfestar hingað til ekki verið ánægðir með stjórnvöld í Evrópu og tilraunir þeirra til að ná tökum á vandamálinu. Að þeirra mati verði að láta verkin tala, orðagjálfur hjálpi lítið á hinum viðkvæmu hlutabréfamörkuðum heimsins. Hlutabréf héldu áfram að lækka í Asíu við lokun markaða í morgun, Nikkei vísitalan fór niður um 2,2 prósent, Hang Seng vísitalan í Hong Kong lækkaði um 2,4 prósent og í Suður Kóreu lækkaði aðalvísitalan um 2,6 prósent. Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Í höfuðstöðvum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Washington leggja menn nú á ráðin um viðamikinn björgunarpakka fyrir ríki evrusvæðisins. Búist er við því að áætlunin sem nú er í bígerð feli í sér að helmingur allra ríkisskulda Grikkja verði afskrifaður auk þess sem björgunarsjóður evrusvæðisins verði fjórfaldaður og telji í framtíðinni 2000 milljarða evra. Fréttastofa BBC segir að vonast sé til þess að áætlunin verði fullkláruð inna fimm til sex vikna en ljóst sé að hún muni ekki verða samþykkt þrautalaust af öllum aðilum. Á móti kemur að um mikið er að tefla. Takist ekki að rétta úr kútnum gæti stefnt í mikinn samdrátt eða þaðan af verra. Að sögn breska ríkisútvarpsins hafa fjárfestar hingað til ekki verið ánægðir með stjórnvöld í Evrópu og tilraunir þeirra til að ná tökum á vandamálinu. Að þeirra mati verði að láta verkin tala, orðagjálfur hjálpi lítið á hinum viðkvæmu hlutabréfamörkuðum heimsins. Hlutabréf héldu áfram að lækka í Asíu við lokun markaða í morgun, Nikkei vísitalan fór niður um 2,2 prósent, Hang Seng vísitalan í Hong Kong lækkaði um 2,4 prósent og í Suður Kóreu lækkaði aðalvísitalan um 2,6 prósent.
Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira