Gætu misst Meistaradeildarpeninga sína fyrir brot á rekstrareglum UEFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. september 2011 16:00 Manchester City hefur safnað að sér stjörnuleikmönnum og hefur líka borgað vel fyrir þá. Mynd/Nordic Photos/Getty Samtök stærstu knattspyrnufélaga Evrópu hafa sett saman tillögu að því hvaða refsiaðgerðum UEFA ætti að beita þegar félög brjóta nýjar rekstrareglur UEFA. Lagt er til að félög missi Meistaradeildarpeninga eða Evrópudeildarpeninga sína og verði auk þessa sett í félagsskiptabann. Tap félaga á tímabili má ekki fara yfir 45 milljónir evra samkvæmt nýjum reglum UEFA og miðað við eyðslu sumra félaganna þá eru þau langt frá því að ná þessum lágmörkum. Ríkir eigendur hafa dælt peningum inn í mörg félög og það eru litlar líkur að þeir fái mikið af þeim til baka í gegnum rekstrartekjur. Samtök félaganna taka þó ekki lokaákvörðun í þessu máli því á endanum mun fjármálaeftirlit UEFA ákveða refsingar þeirra félaga sem eru rekin með meiri halla en 45 milljónir evra á tímabili. Evrópsku félögin voru rekin með eins milljarða evra tapi á síðasta tímabili og því varð UEFA að taka á þessari þróun en hvernig það mun ganga að refsa þeim seku á eftir að koma í ljós. Sum félaganna hafa gripið til umdeildra aðgerða til að rétta af rekstrarreikninginn. Manchester City hefur eytt gríðarlega miklum peningum í leikmenn en átti mótleik þegar félagið gerði 300 milljón punda styrktarsamning við arabíska flugfélagið Etihad. Fjármálaeftirlit UEFA á þó eftir að skoða þann einstaka samning betur. Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Samtök stærstu knattspyrnufélaga Evrópu hafa sett saman tillögu að því hvaða refsiaðgerðum UEFA ætti að beita þegar félög brjóta nýjar rekstrareglur UEFA. Lagt er til að félög missi Meistaradeildarpeninga eða Evrópudeildarpeninga sína og verði auk þessa sett í félagsskiptabann. Tap félaga á tímabili má ekki fara yfir 45 milljónir evra samkvæmt nýjum reglum UEFA og miðað við eyðslu sumra félaganna þá eru þau langt frá því að ná þessum lágmörkum. Ríkir eigendur hafa dælt peningum inn í mörg félög og það eru litlar líkur að þeir fái mikið af þeim til baka í gegnum rekstrartekjur. Samtök félaganna taka þó ekki lokaákvörðun í þessu máli því á endanum mun fjármálaeftirlit UEFA ákveða refsingar þeirra félaga sem eru rekin með meiri halla en 45 milljónir evra á tímabili. Evrópsku félögin voru rekin með eins milljarða evra tapi á síðasta tímabili og því varð UEFA að taka á þessari þróun en hvernig það mun ganga að refsa þeim seku á eftir að koma í ljós. Sum félaganna hafa gripið til umdeildra aðgerða til að rétta af rekstrarreikninginn. Manchester City hefur eytt gríðarlega miklum peningum í leikmenn en átti mótleik þegar félagið gerði 300 milljón punda styrktarsamning við arabíska flugfélagið Etihad. Fjármálaeftirlit UEFA á þó eftir að skoða þann einstaka samning betur.
Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira