Guðrún, Vera, Anika Rós og Sólveig tóku sig saman og skipulögðu skvísukvöld sem þær halda í Vestmannaeyjum næsta fimmtudag á veitingahúsinu Volcano.
Stöllurnar, sem halda úti vefsíðunum Marlin.is, Tara.is og Skartgripaskrínið á Facebook, ákváðu að láta verða af því að fara til Eyja þar sem þær ætla að eiga góða kvöldstund með konum og körlum sem búa á eyjunni.
Í meðfylgjandi myndskeiði segja þær nánar frá því hvað boðið verður upp á.
Sjá nánar hér (Facebook.com).
