Yfir milljarður bíla til í heiminum 22. ágúst 2011 12:47 Fjöldi bíla í heiminum fór í fyrsta sinn yfir milljarðinn á síðasta ári. Þetta kemur fram í útreikningum sem bandaríska bílablaðið Ward´s Auto hefur tekið saman. Samkvæmt blaðinu var bílafjöldinn í heiminum 980 milljónir eintaka árið 2009. Þeim fjölgaði svo í einn milljarð og fimmtán milljónir á síðasta ári. Tekið skal fram að hér er um að ræða fjöldann af einkabílum, sendiferðabílum og strætisvögnum. Inn í tölunni eru ekki vörubílar eða önnur ökutæki. Fjölgunin milli áranna 2009 og 2010 er 3,6% sem er nokkuð yfir meðallagi fjölgunar hvers árs frá árinu 2000. Aukninguna á bílaeign íbúa heimsins má einkum rekja til Kína en þar jókst bílaflotinn um 27,5% milli fyrrgreindra ára. Alls eru nú 78 milljónir bíla skráðir í Kína. Í Bandaríkjunum aftur á móti jókst bílaeigna um innan við 1% en þar í landi er samt sem áður mestur fjöldi bíla saman kominn í einu landi eða tæplega 240 milljónir bíla. Mest lesið Álagning á áfengi mest á Íslandi Viðskipti innlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Fjöldi bíla í heiminum fór í fyrsta sinn yfir milljarðinn á síðasta ári. Þetta kemur fram í útreikningum sem bandaríska bílablaðið Ward´s Auto hefur tekið saman. Samkvæmt blaðinu var bílafjöldinn í heiminum 980 milljónir eintaka árið 2009. Þeim fjölgaði svo í einn milljarð og fimmtán milljónir á síðasta ári. Tekið skal fram að hér er um að ræða fjöldann af einkabílum, sendiferðabílum og strætisvögnum. Inn í tölunni eru ekki vörubílar eða önnur ökutæki. Fjölgunin milli áranna 2009 og 2010 er 3,6% sem er nokkuð yfir meðallagi fjölgunar hvers árs frá árinu 2000. Aukninguna á bílaeign íbúa heimsins má einkum rekja til Kína en þar jókst bílaflotinn um 27,5% milli fyrrgreindra ára. Alls eru nú 78 milljónir bíla skráðir í Kína. Í Bandaríkjunum aftur á móti jókst bílaeigna um innan við 1% en þar í landi er samt sem áður mestur fjöldi bíla saman kominn í einu landi eða tæplega 240 milljónir bíla.
Mest lesið Álagning á áfengi mest á Íslandi Viðskipti innlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira