Svindlað á Dönum í gullkaupum 23. ágúst 2011 10:02 Áhugi Dana á að selja gamla gullmuni sína hefur aukist gífurlega vegna mikilla hækkana á heimsmarkaðsverði á gulli. Hinsvegar er svindlað á þeim Dönum sem selja gull sitt til kaupenda. Ekstra Bladet gerði skyndikönnun á gullkaupendum og hvernig þeir starfa í Kaupmannahöfn. Í ljós kom að þrír af fjórum gullkaupendum svindluðu á viðskiptavinum sínum. Einkum með því að segja þeim að 18 karata gull væri aðeins 14 karata. Könnunin fór þannig fram að útsendari blaðsins fór til fjögurra gullkaupenda með 18 karata gullarmband og bauð það til sölu. Á þremur stöðum var þeim sagt að armbandið væri aðeins 14 karöt. Þarna munar töluverðu á verði. Armbandið var 37 grömm að þyngd. Þar sem verðið á gramminu af 14 karata gulli er 40 dönskum kr. lakara en af 18 karata gulli var munurinn á verðmati armbandsins tæplega 1.500 danskar kr. eða rúmlega 30.000 kr. Ekstra Bladet bauð einnig þrjár gulltennur til sölu sem einnig voru 18 karöt. Allir fjórir kaupendurnir sögðu að um 14 karata gull væri að ræða. Þar að auki höfðu tveir þeirra ekki fyrir því að prófa gullið áður en þeir komust að þessari niðurstöðu. Mest lesið Álagning á áfengi mest á Íslandi Viðskipti innlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Áhugi Dana á að selja gamla gullmuni sína hefur aukist gífurlega vegna mikilla hækkana á heimsmarkaðsverði á gulli. Hinsvegar er svindlað á þeim Dönum sem selja gull sitt til kaupenda. Ekstra Bladet gerði skyndikönnun á gullkaupendum og hvernig þeir starfa í Kaupmannahöfn. Í ljós kom að þrír af fjórum gullkaupendum svindluðu á viðskiptavinum sínum. Einkum með því að segja þeim að 18 karata gull væri aðeins 14 karata. Könnunin fór þannig fram að útsendari blaðsins fór til fjögurra gullkaupenda með 18 karata gullarmband og bauð það til sölu. Á þremur stöðum var þeim sagt að armbandið væri aðeins 14 karöt. Þarna munar töluverðu á verði. Armbandið var 37 grömm að þyngd. Þar sem verðið á gramminu af 14 karata gulli er 40 dönskum kr. lakara en af 18 karata gulli var munurinn á verðmati armbandsins tæplega 1.500 danskar kr. eða rúmlega 30.000 kr. Ekstra Bladet bauð einnig þrjár gulltennur til sölu sem einnig voru 18 karöt. Allir fjórir kaupendurnir sögðu að um 14 karata gull væri að ræða. Þar að auki höfðu tveir þeirra ekki fyrir því að prófa gullið áður en þeir komust að þessari niðurstöðu.
Mest lesið Álagning á áfengi mest á Íslandi Viðskipti innlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira