Þegar karlinn er hættur að hleypa manni inn í svefnherbergið vegna stirðleika þá þarf maður aðeins að endurskoða hlutina, segir leikkonan Brynja Valdís Gísladóttir meðal annars í meðfylgjandi myndskeiði.
Brynja Valdís og vinkona hennar, leikkonan Ingibjörg Reynisdóttir ætla að taka 4 vikna áskorun um að mæta á hverjum virkum degi í 90 mínútna langa Hot jóga tíma hjá Jóhönnu Karlsdóttur í Sporthúsinu.
Í myndskeiðinu segja þær stuttlega frá áskoruninni. - Sjá nánar hér.
